Vikan


Vikan - 13.02.1969, Blaðsíða 27

Vikan - 13.02.1969, Blaðsíða 27
AGETRAUISI NNAR r---------------------------------------------------------------------------------------->v Hvers vegna eru Ronson kveikjararnir lang vinsælustu gaskveikjararnir? Vegna þess, að þeir brenna hreinu, lyktarlausu gasi. Það kviknar á þeim í fyrstu tilraun, alltaf (nema þér hafið trassað að hreinsa kveikjarann yðar). Fimm sekúndna fylling endist í marga mánuði. Þér getið stillt logann hátt eða lágt eftir vild. Þér getið fengið þá viðgerða fljótt og vel, hvar sem er. Þeir eru mjög fjöl- breyttir í útliti en allir fallegir. — Þessvegna bjóðuin við 15 Ronson gas- kveikjara í verðlaun! V________________________________________________________________________________________r r-------------------------------n Nú þarf ekki lengur að urga og hjakka hnífnum — og missa hann kannski út a_f án þess að hafa náð gómsætum bita. Bara að leggja Ronson rafmagnshnífinn á steikina, brauðið, eða hvað það nú er, sem skera skal, og rafmágns- hnífurinn smýgur í gegn án erfiðismuna og skilar fallegri sneið. Kjöt, grænmeti, ostur, brauð, kökur, fiskur, það sem þarf að skera sér Ronson raf- hnífurinn um, fljótt og vel. — En þá er ekki ánægjan minnst, þegar kemur að því að bursta tennurnar, með Ronson f annburs tanum. § , Tannlæknar víða um hemi i; viðurkenna ekki aðra tann- bursta, en gefa Ronson tann- burstanum sín beztu með- mæli. Tannburstinn kemur með fallegu statífi og fimm hausum — gamansamir menn segja, að það sé bursti á mann í fjögra manna fjölskyldu og einn handa gestum! En ef fjölskyldan er kannski 12 manna, má auðveldlega fá sjö hausa í viðbót — það kostar svipað og venjulegir tann- burstar. En kostirnir eru ótví- ræðir, til að ná samsvarandi hreinsun með venjulegum bursta þarf meira en tífalt lengri tíma en með Ronson tannbursta. Hann er kjörinn fyrir þann, sem er seinn fyrir á morgnana — og raunar alla, sem vilja hirða tennur sínar vel. V.______________________________j 7. tbi. VIKAN 27

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.