Vikan - 20.03.1969, Blaðsíða 34
BKYNIIGEIRAiN VIKINNAR
Á þessari öld tækni og hraða verða hárkollur og toppar æ vinsælli og sumum raunar ómissandi. Enn sem komið er munu konur
nota toppa og kollur meira en karlar, en hárkollur fyrir karla verða þó æ vinsælli og fer fjölbreytni í þeim sívaxandi. En í
annarri Skyndigetraun Vikunnar, þeirri sem hér kemur, eru verðlaunin hártoppur að verðmæti 3500 krónur og sérstök taska við
að varðveita í hárkollu, og kostar taskan 2500 krónur. Vörurnar eru frá GM búðinni og til sýnis þar. Ráðið þrautina hér að neðan,
fyllið út eyðublaðið og sendið í umslagi merktu VIKAN Skyndigetraun 2, pósthólf 533, Reykjavík, fyrir 1. apríl.
Klippið hér ..
SKVNDIGETRAUN VIKUNNAB
Nafn
Heimili
Hvaða hringur á við gatið á
strikaða fletinum? Merkið við
rétta hringinn, skráið nafn og
heimilisfang i linurnar vinstra
megin og sendið merkt VIK-
AN, Skyndigetraun 2, fyrir 1.
apríl.
J
Klippið hér
84 VIKAN 12' tbl