Vikan - 20.03.1969, Blaðsíða 3
IÞESSARIVIKU
PÓSTURINN .........................
MIG DREYMDI .......................
UNGA KYNSLÓÐIN.....................
KARLMENN ERU ALLTAF SJÁLFUM SÉR LÍKIR
NÚ ERU AUGLÝSINGASKILTI KOMIN í TÍZKU ..
EFTIR EYRANU ......................
SÍÐAN SÍÐAST ......................
ANGELIQUE í VESTURHEIMI ...........
FISKAMERKIÐ .......................
ELUR KETTI TIL AÐ LEIKA í KVIKMYNDUM . .
VIÐ HVERJA SNERTINGU HANS .........
ÞEIR SEM SFEMMTA OKKUR — SKEMMTA SÉR
SKYNDIGETRAUN .....................
PÁSKABAKSTURINN — 40 SMÁKÖKUR......
Bls. 4
Bls. 6
Bls. 8
Bls. 12
Bls. 14
Bls. 16
Bls. 17
Bls. 18
Bls. 20
Bls. 24
BIs. 28
Bls. 26
Bls. 31
BIs. 34
VÍSUR VIKUNNAR:
I stjórnmálanna heimi er allra veðra von
og veðurspáin ótrygg hverju sinni
en sérfræðingar ríkisins leita lon og don
að leiðum til að bjarga sínu skinni.
Fyrirtækin ramba og framleiðslan er stopp
á flæðiskerjum afkomunnar brýtur
en klerkastéttin býður uppá bítlaglaum og pop
til bjargar vorri sál er allt um þrýtur.
FORSÍÐAN:
Tveir síðustu þátttakendurnir í fegurðarsamkeppni
unga fólksins eru kynntir í þessu blaði. Þeir heita
Margrét Halldórsdóttir og Oddný Arthursdóttir og
fleiri myndir af þeim eru á bls. 8—11. Næst birtum
við myndir af öllum stúlkunum sex.
(Ljósmyndari Óli Páll).
VIKAN — ÚTGEFANDI: HILMIR HF.
Ritstjóri: Sigurður Hreiðar. Meðritstjóri: Gylfi Grön-
dal. Blaðamaður: Dagur Þorleifsson. Útlitsteikning:
Snorri Friðriksson. Dreifing: Óskar Karlsson. Aug-
lýsingastjóri: Jensina Karlsðóttir.
Ritstjóm, auglýsingar, afgreiSsla og dreifing: Skipholti 33.
Símar 35320—35323. PósthóU 523. Verð í lausasölu kr. 50.00.
Áskriftarverð er 475 kr. fyrir 13 tölublöð ársfjórðungslega, 900
kr. fyrir 26 tölublöð misserislega, eða 170 kr. fyrir 4 tölublöð
mánaðarlega. Áskriftargjaldið greiðist fyrirfram. Gjalddagar
eru: Nóvember, febrúar, maí og ágúst, eða mánaðarlega.
I NffSTU
VIKU
„Fyrir nokkrum árum kom
hingað ungur prestur með
konu sína og fjögurra ára son.
Þjóðhátíðardagurinn, 17. júní,
var fyrsti hátíðisdagurinn,
eftir að hann kom, og hann
gerði sér far um að blanda
sem mest geði við heimafólk
á staðnum og kynnast því. En
sonurinn kunni því illa, að
pabbi hans stæði lengst af á
tali við ókunna menn og þar
kom, að presturinn keypti sér
frið með því að rétta snáðan-
um aura og segja honum að
fara og kaupa sér blöðru. •—
Drengurinn skoppaði burtu,
en kom von bráðar með blöðr-
una óblásna. Hann rétti föður
sínum hana og sagði:
Blást þú í hana, pabbi.
Þú ert með svo sterkan anda!“
Þetta er ein af mörgum
skopsögum, sem við birtum í
þættinum Með bros á vör í
næstu Viku.
Næsti Palladómur fjallar
um Ásgeir Bjarnason, fyrsta
þingmann Vesturlandskjör-
dæmis. Um hann kemst Lúp-
us m. a. svo að orði: Maður-
inn er hæggerður og seintek-
inn, andvígur því að beita
olnbogunum, friðsamur bóndi
að skaplyndi og í framgöngu
fremur en stórbrotinn kappi.
Eigi að síður rætist úr Ás-
geiri við kynningu, og hæg-
lætið fer af honum, ef í odda
skerst. .. . “
Þá birtum við myndir af
öllum þátttakendunum í feg-
urðarsamkeppni Vikunnar og
Karnabæjar, Ungu kynslóð-
inni. Nú fer að verða spenn-
andi að vita, hver verður
kjörin fulltrúi ungu kynslóð-
arinnar 1969. Loks má nefna
viðtal við Skota, sem búsett-
ur er hér á landi. Hann heit-
ir William McDougall og við-
talið við hann nefnist Frjálst
Skotland og norrænt, kelt-
neskt bandalag.