Vikan - 20.03.1969, Blaðsíða 48
40
SMÁKÖKIIR
SYKURKRINGLUR
280 gr smjör eða smjörlíki
100 gr sykur
100 gr sætar möndlur, afhýddar
og malaðar
280 gr hveiti
Sykur og smjör hrært í létta
froðu. Möndlum og hveiti bætt
í. Látið standa um stund á köld-
um stað. Deiginu velt í lengjur
og búnar til litlar kringlur. —
Bakaðar við meðalhita (200—
225°C) unz þær eru ljósgular á
lit. Strásykri stráð yfir kringl-
urnar meðan þær eru heitar.
KANELKÖKUR FRÁ
MEXÍKÓ
1 bolli smjör eða smjörlíki
14 bolli flórsykur
214 bolli hveiti
1 tesk. kanell
1 tesk. vanilludropar
Til að velta upp úr:
Vj bolli strásykur
Vj tesk. kanell.
Smjörlíkið (smjörið) hrært vel
unz það er ljóst og létt. Flór-
sykri, hveiti og bragðefnum
hrært saman við svo það rétt
blandist, deigið verður nokkuð
þykkt.
Þjappað saman í kúlu, vafið í
vax- eða smjörpappír, kælt um
það bil 30 mín. Búnar til kúlur,
þrýst flötum með fingri. Bakað-
ar fallega brúnar ca. 10 mín. —
Sykri og kanel blandað saman
og kökunum velt upp úr blönd-
unni jafnóðum og þær eru tekn-
ar heitar af plötunni.
FÍNAR KRINGLUR
225 gr smjör eða smjörlíki
6 dl hveiti
lVs dl rjómi
Strásykur ofan á kringlurnar.
Smjörið mulið með fingrunum
saman við hveitið. Þetta á að
verða eins og mylsna. Rjóman-
um bætt í og deigið hnoðað sam-
an eins fljótt fljótt og hægt er,
og ekki lengur en brýn nauðsyn
krefur. Flatt út í aflanga köku,
sem skorin er í lengjur, búnar til
kringlur að æskilegri stærð. —
Bakað við 225 °C þangað til
kringlurnar fá örlítinn lit.
48 VIKAN 12-tbl-
MÖNDLUKÖKUR MEÐ
APPELSÍNUKEIM
1 bolli smjör eða smjörlíki
1 bolli strásykur
1 matsk. rifinn appelsínubörk-
ur
2Vj bolli hveiti
Eggjablanda ofan á:
1 eggjarauða
Vs tesk. rifinn appelsínubörkur
3 matsk. ljós púðursykur
Vj bolli malaðar möndlur
Smjör hrært í létta froðu, 1
matsk. af rifnum appelsínuberki
bætt út i, þá hveitinu. Kælt vel,
helzt ekki minna en 3 klst.
Eggjarauðu, 1 matsk. af köldu
vatni, Vj tesk. af rifnum appel-
sínuberki og púðursykri blandað
saman í skál. Deigið flatt út,
skorið út með glasi eða öðru
kringlóttu móti. Raðað á plötu,
hver kaka smurð ofan með
eggjablöndunni, möluðum
möndlum stráð ofan á. — Bakað
við meðalhita í 20 mín — eða
fallega brúnar.
HAFRAMJÖLSKÖKUR MEÐ
KÓKÓSMJÖLI
Vj bolli smjör eða smjörlíki
1 bolli dökkur púðursykur
1 egg
1 tesk. möndludropar
1 bolli hveiti
Vj tesk. lyftiduft
Vj tesk. salt
Vj tesk. sódaduft
Vj bolli haframjöl
200 gr kókósmjöl
Smiör (smjörlíki) hrært í
létta froðu. Púðursykri bætt í,
blandað vel saman. Eggið og
möndludropar látnir í. Lyfti-
dufti, sódadufti og salti blandað
í hveitið. Hveitiblöndunni hrært
út í deigið og hrært samfellt.
Haframjöli og kókósmjöli bland-
að gætilega saman við. Látið
með teskeið á bökunarplötu. -—
Bakað 10 12 mín. við góðan
meðalhita.
SMJÖRSKOTAR
1 'Yi bolli hveiti
Vt tesk. salt
1 tesk. lyftiduft
2 egg
1 tesk. vanilla
•y, bolli dökkur púðursykur
(þjappað í bollann)
•% bolli strásykur
y bolli smjör eða smjörlíki
1 bolli muldar hnetur
Smjörið hrært mjúkt, eggjum
og vanillu hrært í, þeytt vel.
Sykri hrært saman við, síðan
hveitinu með salti og lyftidufti,
smátt og smátt. Muldum hnetum
blandað við síðustu ögn af hveiti
og síðan hrært saman við deig-
ið. Látið með teskeið á plötu. —
Bakað í frekar heitum ofni 8—■
10 mín.
KÓKÓBITAR
Vt bolli smjör eða smjörlíki
1 bolli strásykur
1 tesk. vanilla
2 egg
Vi bolli mjólk
1 bolli hveiti
2 matsk. kókó
V tesk. salt
Vj bolli muldar hnetur
Smjörið hrært mjúkt. Sykri
og vanillu smáhrært út í. Eggin
látin í og hrærð, sitt í hvoru
lagi. Mjólk hrært saman vi@.
Þurrefnum blandað saman og
blandað út í hræruna. Hnetur
látnar í. Deigið látið í ferhyrnt
mót ca. 9x9 tommur á kant. —
Bakað við meðalhita 20 mín.
Kremi smurt á kökuna strax og
hún er tekin úr ofninum.
Kókókrem: Hrært saman: lVi
matsk. kókó, 1 matsk. mjólk, !4
tesk. vanilla, 1 Vj tesk. hálfbrætt
smjör eða smjörlíki og % bolli
flórsykur. — Kakan kæld, síðan
skorin í bita.
SULTUKÖKURNAR HENNAR
ÖMMU
325 gr hveiti
4 bitrar möndlur hakkaðar
1 lítið egg
75 gr sykur
200 gr smjör eða smjörlíki
Sulta eða hlaup til fyllingar.
Til að pensla með: egg, grófur
sykur og hakkaðar möndlur.
Hveiti, sykur og bitru möndl-
urnar látnar á borð, smjörið
mulið í, vætt með egginu og
hnoðað fljótt saman. Deigið
kælt. Síðan flatt út og skornar
út kökur með kringlóttu móti,
sultusletta lögð ofan á og kak-
an brotin til helminga yfir.
Penslað með eggi, stráð yfir með
sykri og möndlum. Bakað við
175—200° hita í ca. 10—12 mín.
SKORNAR PIPARKÖKUR
250 gr smjör eða smjörlíki
2 dl strásykur
IVj dl sýróp
3 matsk. kanell
2 tesk. negull
1 matsk. engifer
1 tesk. kardemommuduft
500 gr hveiti
1 tesk. sódaduft
2 dl grófhakkaðar möndlur
Smjörið hrært mjúkt, sykur
og sýróp látið í, þeytt í létta
froðu. Blanda kryddinu saman
við ásamt mestum hluta hveit-
isins með sódaduftinu
Látið á borð og afganginum
af hveitinu og möndlunum hnoð-
að upp í. Búnar til lengjur um
5 cm í þvermál. Deigið látið
kólna og jafna sig, helzt yfir
nótt. Skorið i þunnar, jafnar
sneiðar með beittum hníf. Bak-
aðar 10 12 mín við 175° hita.
KANELBOGAR
2 14 bolli hveiti
1 tesk. lyftiduft
Vj tesk. salt
2 tesk. kanell
Vj bolli smjörlíki
1 tesk. vanilludropar
Vj bolli strásykur
Vi bolli púðursykur (þjappað í
bollann)
1 egg
14 bolli rjómi eða mjólk
1 bolli Bamba-hnetur, fín-
muldar
Smjörlíki hrært vel. Smá-
hrærið sykrinum saman við.
Þeytt vel. Þá er eggi, mjólk og
vanillu hrært vel í. Þurrefnun-
um blandað saman við. Kælt
minnst 2 klst. Sem svarar
fullri tesk. af deigi er velt í
lengju, sem er sveigð í lítinn
boga, bogunum þrýst létt ofan í
hnetumylsnuna, látnir á plötu
með mylsnuhliðina upp. — Bak-
að í meðalheitum ofni 8—10 mín.
BRÚNIR BITAR
% bolli hveiti
14 tesk. lyftiduft
14 tesk. salt
1 lengja (3 bitar) suðusúkku-
laði
14 bolli brætt smjörlíki eða
salatolía
1 bolli strásykur
1 egg
1 eggjarauða
1 bolli muldar hnetur
1 eggjahvíta
1 bolli púðursykur, þjappað í
bollann
14 tesk. vanilludropar
Súkkulaðið brætt með feitinni
yfir mjög lágum hita eða í vatns-
baði. Tekið af hitanum og strá-
sykri hrært vandlega saman við,
ásamt eggi, eggjarauðu, 14 bolla
af hnetum og hveiti, blönduðu
lyftidufti og salti. Deiginu smurt
í mót 9x9 tommur á kant. Eggja-
hvítan þeytt í fremur þétta
froðu, púðursykri og vanillu
hrært saman við smám saman,
þeytt mjög stíft. 14 bolla, sem
eftir var af hnetum blandað sam-
an við. Þessari blöndu er smurt
yfir deigið í mótinu. Bakað við
vægan meðalhita 30—35 mín. —
Skorið í bita meðan kakan er
enn volg.
BRÚNKUR
Vt bolli smjörlíki
1 bolli sykur
2 egg, velþeytt
2 matsk. kókó
1 tesk. vanilludropar
% bolli hveiti
14 tesk. salt
14 tesk. lyftiduft
14 bolli muldar hnetur
Smjörlíki og sykur hrært í
mjög létta froðu. Eggin látin í,
hrært vel. Þá er kókó látið sam-
an við og jafnað vel í. Hveiti
ásamt lyftidufti og salti hrært
út í og að síðustu muldum hnet-
um og vanillu. Hellt í velsumrt,
ferkantað mót ca. 8 tommur á
kant. Bakað við meðalhita ca. 35
mín. Skorið í bita.
TÍGULKÓNGAR
14 bolli smjör eða smjörlíki
1 bolli strásykur
14 tesk. vanilludropar
14 tesk. möndludropar