Vikan - 10.07.1969, Blaðsíða 3
K^*
— Hann segist vera með
magapínu og þurfa að kasta
upp úr pottinum!
— Nei, hann er ekki heima,
hann var með átta-vagninum!
setja fæturna
skíðaferðina!
í gips fyrir
— Við erum að villast, ég
kannast ekki við þessa hæð!
:ií
-Cv'
Krakkar, þið megið ekki
IÞESSARIVIKII
SÍÐAN SÍÐAST ..................... Bls. 4
PÓSTURINN ........................ Bls. 6
HÖGGMYNDALISTIN ER ÚTILIST........ Bls. 8
ELDHANNA ......................... Bls. 12
DRAUMAR .......................... Bls. 14
EFTIR EYRANU...................... Bls. 16
LÖGREGLAN OG TVÍBURARNIR ......... Bls. 18
SAGA FORSYTEÆTTARINNAR ........... Bls. 20
KONURNAR SEM ÍSRAELSMENN ÓTTAST .... Bls. 22
KVENNAEFNI ....................... Bls. 24
HLÁTUR UM HÁSUMARH) .............. Bls. 26
ANGELIQUE í VESTURHEIMI........... Bls. 28
VÍSUR VIKUNNAR:
Vér höfum lifað margt erfitt árið
og oft var heilsa vor meira en klén
og núna geysaði flugmannafárið
með flökurleika og annað slén.
En alltaf verndar oss einhver kraftur
þó erfið stundum sé lífsins ferð
og heilsu sina menn heimta aftur
og hreysti í nýja kröfugerð.
FORSÍÐAN:
Klæðatízka hefur löngum verið talin með táknum
tímanna og svo er enn. Sú var tíðin að bezt þótti að
hæfa að hafa pilsin sem síðustu, þykkust og flest, en
nú er öldin önnur: ungu stúlkurnar láta pínupilsin
duga eða fara að eins og þessar hérna, sem í staðinn
skrýðist samfesting úr léttu og þægilegu efni.
VIKAN — ÚTGEFANDI: HILMIR HF.
Ritstjóri: Sigurður Ilreiðar. Meðritstjóri: Gylfi Grön-
dal. Blaðamaður: Dagur Þorleifsson. Útlitsteikning:
Snorri Friðriksson. Dreifing: Óskar Karlsson. Aug-
lýsingastjóri: Jensína Karlsdóttir.
Rltstjórn, auglýsingar, afgreiðsla og dreifing: Skipholti 33.
Símar 35320—35323. Pósthólf 533. VerÖ í lausasölu kr. 50.00.
Áskriftarverð er 475 kr. fyrir 13 tölublöð ársfjórðungslega, 900
kr. fyrir 26 tölublöð misserislega, eða 170 kr. fyrir 4 tölublöð
inánaðarlega. Áskriftargjaldið greiðist fyrirfram. Gjalddagar
eru: Nóvember, febrúar, maí og ágúst, eða mánaðarlega.
INffSTU
VIKU
„Á fjórða staðnum gekk
mér ekki eins vel. Húsmóðir-
in kom til dyra, og hlustaði á
mig agndofa bera upp erind-
ið. En þá birtist húsbóndinn,
mætur maður og prófessor og
hann var ekki beint eins við-
mótsþýður: „Þú getur fengið
nóg vatn annarsstaðar, og
vertu svo blessaður.... Ja,
það má segja að allan skoll-
ann eru menn farnir að spara
nú á tímum!“
leika ykkur með matinn
Þetta er úr grein í næstu
Viku eftir Ómar Valdimars-
son. Hann tók upp á því að
gamni sínu að ganga í nokkur
hús og biðja fólk þeirrar
meinlausu bónar að gefa sér
blátt vatn að drekka. Þótt
erfitt sé að hugsa sér lítil-
þægari bón, var ekki allsstað-
ar jafnfúslega orðið við henni,
eins og sjá má af ofanskráðu.
„Björn Fr. Bjömsson er
fljóthugi, mælskur vel og að-
sópsmikill í ræðustóli hleypir
brúnum og skiptir litum.
Hann er dómhvatur um mál-
efni, en forðast persónulegt
návígi á málþingum, þrátt
fyrir ærna geðsmuni. Björn
þykir hinsvegar hugkvæmur
og frjálslyndur í skoðunum,
athafnagjarn og jafnvel rót-
tækur. Hann þekkir ágætlega
kjör þegna sinna og vill veg
þeirra mikinn ...“ Þessi glefsa
er úr palladómi Lúpusar um
Björn sýslumann á Hvols-
velli.
Meðal annars efnis má
nefna nokkrar skopteikningar
af de Gaulle hershöfðingja,
sem við birtum í kveðjuskyni
við kallinn, smásögu sem heit-
ir Farangur á villgötum, Eft-
ir eyranu, Forsyte og Angeli-
que og margt annað efni er í
blaðinu.