Vikan


Vikan - 10.07.1969, Blaðsíða 8

Vikan - 10.07.1969, Blaðsíða 8
Að ofan: Úr vinnustofu Ragnars á Grundarstíg. TU vinstri eru tvær módelstúdíur eftir Ragnar, sú lengra frá úr terracotta, hin úr epoxy-kvartsi. — Á stóru myndinni er Ragnar að leggja síðustu hönd á högg- myndina Stóð (úr cpoxy-kvartsi), sem hann sýnir á útisýningunni á Skólavörðuholti. „Öll list á auövitaö að vera skáld- verk. En ég hef litið á stílinn nán- ast sem bragarhátt. Góðum lista- manni er leyfilegt að nota hvaða stíl sem er. En þegar menn eru farnir að byggja lífsafkomu sína á Iistinni, og þeir verða að trúa á það sjálfir sem þeir eru að gera — það er meginorsök þess að margir listamenn eru dómharðir um stíla annarra." 8 VIKAN 28-tbL

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.