Vikan - 10.07.1969, Blaðsíða 14
areviiÍM
að vera ánægður í draumi.
Aftur á móti er gítarmúsik
merki þess, að sá sem þú
unnir er þér trúr. Kuldinn
og faðmlögin í síðasta
drauminum eru tákn svik-
semi piltsins sem þér
fannst þú vera með.
JÁRNTENNUR,
GÍTARMÚSIK OG
FRAKKAL.EYSI
Kæri draumráðandi:
Mig langar til að biðja
þig að ráða fyrir mig þrjá
drauma sem mig dreymdi
nýlega.
Sá fyrsti var þannig að
það datt fylling úr þremur
tönnum í mér, en þetta
voru einmitt tennurnar
sem tannlæknirinn minn
er nýbúin nað gera við.
Með einni tönninni kom
járnstykki sem tannlækn-
irinn hafði gleymt þar.
Axmar var þannig, að
strákur, 11 ára, var að spila
á gítar úti á svölum í íbúð-
inni á móti mér. 53g var að
læra og mér leið mjög vel,
og ég vissi, að stráknum
sem ég var með, og er
ofsalega hrifin af, (hann
býr í sama húsi og ég) leið
alveg jafn vel og mér, þó
að hann hafi ekki sagt mér
það.
Sá þriðji og síðasti var
þannig, að ég var í Silfur-
tunglinu, og ég var að
dansa við strák sem ég var
með, og ég kyssti hann (ég
veit að það merkir að ég
á ekki eftir að vera með
honum aftur). Svo þegar
ballið var búið löbbuðum
við af stað, og mér fannst
ég vera í frakkanum hans,
og hélt á kápunni minni.
Honum var mjög kalt, og
hélt ekki utan um mig, en
þó ég væri mjög svekkt
yfir því, þá vissi ég að ef
ég spyrði hann hvort hon-
um væri kalt og hvort
hann vildi fá frakkann, þá
myndi hann taka utan um
mig, enda fór svo að lok-
um. Ellý.
Fyrsti draumurinn tákn-
ar vélgengni, og þarft þú
ekkert að vera smeyk um
neitt annaff. En annar
draumurinn gerir smástrik
í reikninginn, þar sem það
getur ekki veriff fyrir góðu
SIGÚN HJARTAR:
Draumur þinn táknar í
rauninni ekkert sérstakt,
heldur er hann merki
þreytu og ergelsis yfir ís-
lenzku-prófinu (sem ég á
mjög gott meff aff skilja).
Þó bendir útlendingurinn
til þess , að þú munt brátt
fá fréttir af kunningja sem
þú hefur ekki heyrt frá
Iengi.
SVAR TIL
BETTYAR:
Draumurinn er fyrir erf-
iðleikum, og þykir mér
líklegra aff þaff séu brúff-
hjónin sem eiga í því, held-
ur en þú sjálf. Presturinn
í draumnum er heldur góffs
viti.
\
SKYNDI-
i'HMSÖKN
Kæri draumráðandi:
Ég er 15 ára strákur, og
langar mig að biðja þig að
ráða fyrir mig stuttan
draum. Hann er svona:
Mig dreymdi að hjá mér
væri stelpa í heimsóknar-
tíma að kvöldi, en ég ligg
á spítala, og þekki ég þessa
stelpu mjög vel. Hún var
að spyrja mig hvernig ég
hefði fótbrotnað, en það er
ég, og fór vel á með okkur.
Hjá mér var einhver ann-
ar, sem ég veit ekki hver
var.
Þessi stelpa kom til mín
kvöldið áður, en fór strax
af því að það voru strákar
hjá mér. Hún sagði bara
halló, og ég eitthvað svip-
að.
Einn dreyminn í rúmi.
Margir sérfræffingar
halda því fram, aff þaff sem
maffur er aff hugsa um síff-
ast af öllu áffur en maffur
fer að sofa, haldi áfram að
brjótast um í kollinum á
manni eftir aff maffur er
sofnaður. Mér finnst lík-
legast aff þaff sé ráffningin
á þínum draum, þaff er aff
14 VIKAN 28 tbl