Vikan


Vikan - 10.07.1969, Qupperneq 8

Vikan - 10.07.1969, Qupperneq 8
Að ofan: Úr vinnustofu Ragnars á Grundarstíg. TU vinstri eru tvær módelstúdíur eftir Ragnar, sú lengra frá úr terracotta, hin úr epoxy-kvartsi. — Á stóru myndinni er Ragnar að leggja síðustu hönd á högg- myndina Stóð (úr cpoxy-kvartsi), sem hann sýnir á útisýningunni á Skólavörðuholti. „Öll list á auövitaö að vera skáld- verk. En ég hef litið á stílinn nán- ast sem bragarhátt. Góðum lista- manni er leyfilegt að nota hvaða stíl sem er. En þegar menn eru farnir að byggja lífsafkomu sína á Iistinni, og þeir verða að trúa á það sjálfir sem þeir eru að gera — það er meginorsök þess að margir listamenn eru dómharðir um stíla annarra." 8 VIKAN 28-tbL

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.