Vikan


Vikan - 23.10.1969, Qupperneq 14

Vikan - 23.10.1969, Qupperneq 14
Christina Schollin: frægð og auðlegð á næsta leiti? NÝLEGA ER LOKIÐ TÖKU KVIKMYNDAR UM LÍF OG LIST TÖNSKÁLDSINS FRÆGA, EDWARDS GRIEG. STÓR HLUTI MYNDARINNAR ER AÐ SJÁLFSÖGÐU TEKINN í NOREGI OG GERA NORÐMENN SÉR VONIR UM, AÐ MYNDIN MUNI AUKA FERÐAMANNASTRAUM TIL LANDSINS STÓRLEGA. ÁSTKONU TÖNSKÁLDSINS, THERESU BERG, LEIKUR UNG, SÆNSK LEIKKONA, CHRISTINA CHOLLIN, OG MARGIR SPÁ ÞVÍ, AÐ HÚN VERÐI HEIMSFRÆG STJARNA EFTIR AÐ HAFA LEIKIÐ í ÞESSARI MYND. 14 VIKAN 43 tbl- Löngu eftir að tónskáldið u i'ræga, Edward Grieg, kvænt- G ist konu sinni, varð hann ást- G fanginn af ungri stúlku, sem s hét Theresa Berg. Hann til- a einkaði lienni mörg af fræg- a ustu tónverkuin sínum. Þau a hittust fyrst á tónleikum í n Leipzig, en þau slitu samvist- h um eftir nokkra rómantiska a mánuði á hinn harmrænasta hátt. Síðar ættleiddi Theresa barn, sem sagt var, að bróð- ! ursonur hennar ætti. Al- mannarómur fullyrti hins vegar, að barnið, sem var drengur, væri sonur Tlieresu og Edwards Grieg. Theresa var af sænskum ættum, dótt- t s ir auðugs kaupsyslumanns j frá Karlshamn. Svo mikill ljómi starfar að ' nafni hins fræga tónskálds, að landar hans í Noregi hafa ^ aldrei viljað viðurkenna, að j liann hafi átt ástarsamband ^ við þessa sænsku stúlku. Á liðnu sumri, þegar unnið j var að töku kvikmyndar um líf og list Gi'iegs, kom í Ijós, að enn vilja Norðmenn ekki ^ kannast við þessa sögu. Þeg- ar hópur kvikmyndatöku- ' manna og leikara komu til ^ Lillehamar lil að laka þar nokkur vetraratriði, varð { Grieg er leikinn af Norðmanninum Toralv Maurstad, sem nýtur gífur- I legra vinsælda í heimalandi sínu. Ast- <. konu hans, Theresu Berg, leikur hins vegar Christina Schollin. (

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.