Vikan


Vikan - 26.08.1971, Blaðsíða 9

Vikan - 26.08.1971, Blaðsíða 9
tímabilum, og liann hafði þá þrálátu hugmynd, að hann ætti eftir að finna þar eittlivað, sem engan hafði nokkx-u sinni órað fyrir. Það óheppilega var, að hann hafði ekki meiri pen- inga. Við Sander gerðum þá með okkur samning. Ég hafði nóga peninga til þess að halda áfram eitt tíma- hil i viðhót. Þá peninga átti ég að leggja í fvrirtæk- ið gegn því, að við skiptum á milli okkar liinum vis- indalega lieiðri. Þér ldæg- ið ef til vill að slikum bolla- leggingum, en við vorum ungir, og draumar æskunn- ar eru nú einu sinni veru- leiki meðan þeir vara. Til að vinna þessa frægð lögð- um við mikið á okkur. drógumst áfram um hinar endalausu arabisku eyði- merkur, hrunnum af sól- inni, kvöldumst af þorsta og hörðumst gegn ræningja flokkum og sjúkdómum. Ekki í leit að gulli eða olíu, heldur aðeins til jiess eins að vinna okkur visindalega frægð. Eftir liræðilega ferð komum við loksins að hæð Sanders. Það var smáþorp í ná- grenninu, og þar gátum við ráðið verkamenn, en að öðru leyti voru hérumhil þúsund kílómetrar til næstu byggðar. Við liófumst strax lianda, og þegar ég segi strax, þá á ég við, að fyrsl tók það okkur mánuð að lækna verkamennina af allskonar kvillum og við héldum síð- an áfram að lækna þá, af því að þeir höfðu gaman af því. Við urðum einnig að koma á sættum livað eftir annað, áður en Ali vildi leggjast svo lágt að flytja hurtu sandinn, sem Aluned Iiafði grafið upp, og svo þurfti að múta Ibra- him til þess að múta Wa- hid til að múta Jasim. . . . Það er alltaf svona í Aust- urlöndum, ekki salt, og því verður ekki breytt. Þið getið nú ímyndað ykkur livað fljólt gelck á peningana. Og þið gerið ykkur sennilega líka í hug- arlund, að ég hafði strangt auga á Sander“. Tiltman hló þurrlega. „Það er ein- kennilegt, hversu miklar lcvalir slík vísindaleg af- hrýðisemi getur orsakað lijá mönnuin. I bardaga við ræningjana myndi ég al- veg liafa treyst Sander og trúað honum fyrir lífi mínu. En ég trcysti liónum ekki, þegar um var að ræða brot úr leirkeri frá Hettita- timabilinu. Þá gat ég átt það á hættu, að hann feldi það og skrifaði um það rit- gerð án þess að nefna mig á nafn“. Sumir fóru að brosa, en Tiltman héll áfram: „Þér verðið að reyna að gera yður ljóst, hvernig á- standið var, sálfræðilega séð, á ég við. Tveir Evrópu- menn, hvor öðrum háðir og innilega tortryggnir hvor gagnvart öðrum. Ekk- ert að gera allan daginn annað en gröftur, og á nótt- unni væl hýenanna og sjakalanna“. Það var því ekki í sjálfu sér skrítið, að það færi í taugarnar á okkur. Það var Framháld. á bls. 46. 34. TBL. VIKAN 9

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.