Vikan - 02.12.1971, Síða 43
NAR 500 VINNINGAR
4. HLUTI
Þá er komið að fjórðu
og síðustu myndinni í
getrauninni okkar. —
Eins og fyrri daginn
hafa prakkararnir
Binni og Pinni leikið
skipstjórann grátt,
fleygt í hann heilum
ósköpum af skótaui.
Við birtum eins og áð-
ur tvær myndir af
Binna og Pinna. 1
fljótu bragði virðast
þær báðar vera eins,
en ef þær eru skoðaðar
gaumgæfilega, kemur i
Ijós, að þrjú atriði eru
öðruvísi á neðri mynd-
inni. Getraunin er ein-
mitt fólgin í því að
finna þau og skrifa
þau á seðilinn hér á
opnunni. Og nú á að
senda alla seðlana
fjóra í einu umslagi til
Vikunnar.
ATHUGIÐ
Þetta er siðasti hluti
getraunarinnar. Nú á
að safna saman get-
raunaseðlunum fjór-
um, setja þá í umslag
og senda til VIKUNN-
AR, PÓSTHÓLF 533,
REYKJAVlK. Merkið
umslagið með „Jóla-
getraun S“, ef send-
andi er stúlka, en
„Jólagetraun D“, ef
sendandi er drengur.
Athugið, að lausnir
verða því aðeins tekn-
ar til greina, að þær
séu skrifaðar á get-
raunaseðilinn í blað-
inu sjálfu.
--------------------------------------Klippið hér----------------------------------
GETRAUNASEÐILL 4 Eftirfarandi atriðum hefur verið breytt:
Nafn ....................................... .........——____________________________
JHeimilisfang .............................. ................—----------------------
Sími
Klippið hér
48. TBL. VIKAN 43
Klippið hér