Vikan


Vikan - 02.12.1971, Blaðsíða 22

Vikan - 02.12.1971, Blaðsíða 22
Þessi myndastytta af Eos — hinni grísku gyðju morgunroðans — eru einu leifarnar sem til eru af staersta seglskipi, sem íslendingar hafa átt. SkipiS hét eftir gyðjunni og myndastyttan var stafnlíkan þess. Hún er nú varðveitt í Þjóð- minjasafninu. (Ljósm. Egiil SigurSsson). Hér segir frá stærsta seglskipinu, sem fslendingar hafa átt, barkskipinu Eos. f annarri ferð sinni hreppti skipið fárviðri. Skips- menn voru orðnir þreyttir og hraktir, og öllum var Ijóst, að þeir voru í mikiili hættu. Þeir voru flestir ungir, liðlega tvítugir, en vanir sjómenn ogvissu, hvers mætti vænta af brimgarðinum ... NÝ FRÁSÖGN EFTIR SVEIN SÆMUNDSSON MYNDSKREYTING: HALLDÖR PÉTURSSON DAVÍÐ GÍSLASON var skipstjóri é Eos, þegar þaS fórst. Hann var BarSstrendingur og fór é skútu frá Platey á BreiSafirSi 15 ára gamall. Hann sigldi á ýmsum skipum, en varS starfsmaSur Eimskipafélags íslands 1931. Fórst meS Detti- fossi 1945. ÓSKAR S. ÓLAFSSON var háseti á Eos. Hann var áSur háseti á björgunarskipinu Geir hér viS land. GUÐJÓN FINNBOGA- SON var háseti á Eos, þegar það fórst. Hann var þá þegar þaulvan- ur seglskipamaSur og hafði þótt ungur vœri veriS í siglingum með dönskum skipum. EINAR JÓNASSON sigldi barkskipinu Eos til íslands. Hann var BarSstrendingur og sjómaður frá blautu barnsbeini og hafði veriS lengi á erlendum seglskipum. Heimsstyrjöldin 1914—1918, styrjöldin sem háð var til þess að „binda enda á styrjaldir", eins og segir á nokkrum stöðum í samtíma heimildum, var ný- lega gengin um garð. Friður kominn á víðast hvar um Ev- rópu, en ástandið eins og við var að búast eftir allar hörm- ungarnar, og brenndar borgir og eydd lönd biðu þess enn að verða byggð upp. Enda þótt vopnaviðskiptum væri lokið á Vesturvígstöðvunum og kafbát- ar grönduðu ekki lengur kaup- skipum á Atlantshafi, var þó / ennþá ófriðlegt um að litast á Eystrasalti. Síðsumars 1919, tæplega ári eftir að vopnahlé var gert, réðust enskir bryn- drekar á rússneska flotann und- an ströndum Finnlands og sökktu mörgum skipum. Enn- fremur gerðu brezku herskipin árás á flotahöfnina í Kronstad af sjó og úr lofti og varð af þessum árásum brezka flotans 22 VIKAN 48. TBL
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.