Vikan - 20.07.1972, Síða 20
Þjáist þér t.d. af B1 vítamín
eftirfarandi? Nefnt aneurin i
Þá getið þér þarfnast eftirfarandi vítamína: A-vítamín Evrópu en tiamin í Ameríku B6 vítamín (Pyridoxin)
Óhrein húð A, B, D Finnst í: Finnst í: Finnst í:
Ofnæmi C Smjöri, smjörlíki, eggja- Korntegundum og geri, mjöli Fræjum, geri, fremst í
Mikilli þreytu B, C rauðum, lýsi og sem karotin í og brauði, haframjöli, grjón- nýgræðingi.
Blæðandi tannholdi C gulrótum, tómötum, apri- um, mögru kjöti, lifur, nýrum. Skortur veldur:
Streita B kósum og grænum jurtum, baunum, mjólk, tómötum og Húð- og slímhimnubreytingum,
Kvefsækni C t. d. spínati, salati, rósakáli kartöflum. þreytu.
Húðvandræði: A, B, C, E (karotinið breytist í A-vítamín Skortur getur valdið: Dagsþörfin:
Eksem, þurr húð, feit húð, í líkamanum). Þreytu, lystarleysi, minnkandi 1—2 mg.
rauðir flekkir á hnjám og oln- Skortur getur valdið: tilfinningu, migreni, kyndeyfð. Til B-vítamína heyra:
bogum, gróf húð á hand- Minnkandi sjón við slæma svefnerfiðleikum, meltingar- Nikotinsýruamid.
leggium og lærum lýsingu, aðrir augnkvillar. erfiðleikum, vöðvaeymslum. Finnst í:
Hárlos B, E Þurr' slímhúð. Þurr húð. Bi-vítamín þarf í auknum Geri, ávöxtum, lifur, mjólk.
Hár blóðþrýstingur C Síðgróin sár. mæli við aukna vöðva- Skortur veldur:
Smáígerðir A, B Dagsþörf: Fullorðnir ca. 3000 áreynslu og við hækkaðan Húðbreytingum.
Lágur blóðþrýstingur B, C, E AE (alþjóðaeiningar) á dag. líkamshita. Dagsþörfin:
Blóðverkir D Tvö egg gefa ca. 30% af dags- Dagsþörfin: 10—20 mg.
Flasa B þörfinni, 100 gr af nautalifur 1—2 mg. 140 gr rúgbrauð Pantotensýra.
Migreni B gefur sjö sinnum dagsþörfina. gefur ca. 40% af dagsþörfinni. Finnst í:
Vöðvabólga E Lifur mannsins geymir Eiginleikar: Geri, lifur, nýrum, grænu
Baugar undir augum: það sem við fáum umfram af Bj -vítamín getur ekki geymzt grænmeti.
Geta haft fleiri orsakir. T. d. A-vítamíni. Magnið, sem við í líkamanum, það verður að Skortur veldur:
verið arfgengt. Skortur fáum í daglegu fæði getur fást daglega. Þreytu, höfuðverk.
á svefni og frísku lofti . Eða ekki verið skaðlegt. En ekki V atnsuppleysanlegt.
þunn húð og grunnt liggjandi er ráðlegt að borða meira en
æðar. Skortur á járni eða A, læknir ráðleggur af
B og C-vítamíni A-vítamíni. B2 vítamín (ribofla-
Hrukkur E Eiginleikar: vin)
Kyndeyfð B, E A-vítamín er fituuppleysanlegt
Svefnerfiðleikar B vítamín og hverfur ekki úr Finnst í:
Þreyta í augum A, B suðuvatninu. Geri, nautalifur, eggjarauðu,
síld, nýrum, mjólk, osti,
hrognum, grænum baunum,
hænsnfuglum, innmat.
Skortur veldur:
Sprungur í munn- og
nasavikjum, húðbreytingum,
augnóþægindi, ofbirta.
Dagsþörfin:
1,2 mg. % ltr mjólk gefa ca.
80% af dagsþörfinni.
B;, er vatnsuppleysanlegt og
þolir upphitun.
20 VIKAN 29. TBL.