Vikan - 20.07.1972, Síða 42
eldingu lauzt niöur á kletta-
tangann og eyöilagöist þar vatns-
ból þeirra.
Nú var ekki um annað fyrir þá
aö velja, en fara aö uppástungu
skipstjórans. Sex dögum eftir aö
þeir lentu á eynni, ákváðu þeir aö
leggja i haf aftur. Þrír þeirra
voru þó svo máttfarnir og
lasburða, aö þeir treystu sér ekki
til aö þola haröræöiö um borö.
Voru það þeir Chappel þriöji
stýrimaður og tveir hásetar,
William Wright og Seth Weeks.
Þann 26. desember stóðu þeir i
flæöarmálinu þrir saman, og
horföu á eftir bátnum.
Þær litlu vistir, sem bátsverjar
höföu meö sér úr eynni, entust
þeim ekki nema fyrstu dagana.
Eftir það brögöuöu þeir ekki mat i
tlu sólarhringa. Og þar sem þeir
voru of máttfarnir til að haga
seglum og of sljóir til að reikna út
stefnuna,- létu þeir berast fyrir
stormi og straumi hvert sem vera
vildi.
Þann 10. janúar lézt Mathew
Joy og voru þá ekki nema fimm
eftir um borð i báti Chase
stýrimanns. Var likinu varpað
fyrir borö án mikillar athafnar.
Tveim sólarhringum siðar
gerði hvassviöri mikiö og sleit þá
samfloti með bátunum fyrir full
og allt. Chase þóttist viss um að
þeir mundu farast I storminum,
en svo fór ekki, og enn voru þeir
fimm saman á lífi, þegar veörinu
slotaöi - hann, Richard Paterson
skutlari, Ben Lawrence, Tom
Nicholson og Isaac Cole.
Og þar eð bátur þeirra hafði
veriö sjófærastur, töldu þeir víst
. aö báöir bátarnir heföu farizt.
„Þá erum viö ekki nema fimrri
eftir,” mælti Chase dapurlega.
„Viö veröum ekki nema fjórir
áöur en langt um liöur,” varö
Cole aö oröi. „Ég hjari ekki lengi
úr þessu.”
Þaö reyndust og orð að sönnu.
Isaac Cole lézt þann 20. janúar
1821.
Á ég að varpa lfkinu fyrir borð,
Chase stýrimaður” spurði
Paterson.
Allt kvöldið hafði hræðileg
hugsun ásótt Chase, er hann
horföi á hinn deyjandi mann. Nú
þorði hann ekki einu sinni að lita
þangaö, sem likiö lá I bátnum.
„Já, varpaðu honum fyrir borð,
og það sem fyrst,” svaraöi hann
hraðmæltur.
„Bíddu andartak, Paterson,”
flýtti Tom Nicholson sér að segja.
„Hvað áttu viö?” spurði Chase.
Nicholson hikaði við að svara,
en leit til Lawrence. Það var eins
og með þeim yrði þegjandi
samkomulag og litu þeir nú báðir
til Chase.
Þá gerðist þaö, öllum þeim til
mikillar undrunar, að skutlarinn
tók aö hlæja. Og loks hló hann
svo ákaft, aö hann fékk ekki við
sig ráðiö, en titraöi og skalf eins
og I krampaflogum. „Hann er
orðinn brjálaður,” sagði Tom
Nicholson óttasleginn.
Paterson hristi höfuðið I
mótmælaskyni, en kom ekki upp
neinu oröi I bili.
„Hvaö gengur að þér, Pater-
son?” spurði Chase loks all-
reiðilega.
„Ekkert,” gat svertinginn loks
stunið upp. „Mér finnst þetta
bara dálitið einkennileg tilviljun.
Munið þið hvað gerðist, kvöldið
sem við vorum að bisa viö aö
komast upp i bátana? Var það
ekki einmitt Tom Nicholson, sem
kallaöi mig mannætu?”
Nicholson fól andlitiö I höndum
sér. Chase glotti hörkulega. „Ég
geri ráð fyrir þvl, aö það sé
einróma álit okkar, mannætanna
fjögurra, aö þetta sé okkar eina
von til að halda llfi. Og ég geri
llka ráð fyrir aö Isaac vesa-
lingurinn hreyfi ekki mót-
mælum.”
Þann 30. janúar var hungrið
orðið þeim óbærilegt. Þeir ák-
váðu þá að varpa hlutkesti um
hver þeirra fjögurra ætti að
leggja hinum þrem til matarforða
Ibili. Það gerðu þeir, og kom upp
hlutur svertingjans, Richards
Patersons skutlara. Atti Tom
Nicholson aö bana honum með
skammbyssú Chases stýrimanns.
Nicholson kjökraði og bað
svertingjann að mega deyja I
hans stað.
Paterson hristi höfuðið. „Það
er ekkert lakara að deyja á
þennan hátt, en með einhverju
ööru móti. Þetta var heiöarlegt
hlutkesti og aðstaða allra jöfn.
Og meira veröur ekki krafizt.
Þann 17. febrúar höföu þeir enn
undirbúið samskonar hlutkesti,
þegar Chase sá til skips úti við
sjóndeildarhring. Skömmu
seinna var þeim þrem, Chase,
Nicholson og Lawrence, bjargað
af briggskipinu „India”, en
skipstjórinn var William Craig
frá Lundúnum. Nokkru seinna
fannst bátur Pollards skipstjóra,
og var hann sjálfur þar einn eftir
á llfi viö annan mann. Til þriðja
bátsins spurðist aldrei.
Þegar þeir sem af komust höfðu
sagt hafnaryfirvöldunum I
Valpariso hrakningasögu slna,
var hvalveiðiskipið Surrey sent til
að sækja þá, sem eftir höfðu oröið
I eynni. Þar meö var likið ein-
hverjum mesta harmleik sem um
getur.
42 VIKAN 29. TBL.