Vikan

Tölublað

Vikan - 08.02.1973, Blaðsíða 18

Vikan - 08.02.1973, Blaðsíða 18
Vogin 24. september — 23. október. TIMABIL I. 24. september — 3. október: Happadagar 25. janúar, 25. mai, 28. júli, 28. nóvember. óhappadagar 27. júni og 27. desember. 26. marz getur ailt komiö fyrir. biö verðiö í góBu jafnvægi þetta áriB og opin fyrir rómantik og hugsjónum. HikiB ekki viB aö framkvæma þaö, sem ykkur finnst aö beri ab gera. biö veröiB sérstaklega lukkuleg I marz og april, þá finnst ykkur sem þiö lifiö á öörum og betri hnetti. biö eruB mjög bjartsýn. Raunar getur varla heitiB aB neitt ver&i ykkur til ama á árinu 1973. Veriö þakklát fyrir þaö og hjálpiB öörum, sem ekki eru eins heppnir og gæfusamir. TÍMABILII. 4. —13. október: Happadagar 4. febrúar, 6. Júnl, $. ágúat, 7. desember. Ohappadagar 6. janúar og 8. júli. 5. april getur alllt komiö fyrir. biB hafiB < mátulega tilfinningu 'fyrir bláköldum veruleikanum fram f miBjan mai, fyrir áhrif Satúrnusar. A þessu timabili veröiö þiö iöin og afkastamikil viö störfin, stefniö stööugt aö settu marki, snúiö aö nokkru baki viö heimsins glaumi og lifBi I hlédrægni. MisklIB hefur trúlega komiö upp milli ykkar og annarra fyrri hluta janúar, en á timabilinu mai—júlf veröiB þiö ekki síöur vinsæl en hverjir aörir. SjáiB fótum ykkar vel forráö á timabilinu maf — ágúst. bá situr Oranus um aö lokka ykkur til aö leggja undir I einu spili. 1 júlí verBur Marz dálftiB illskeytturí svo ykkur er betra aö hafa einhvern hemil á ævintýrafýsn ykkar og foröast alla fljótfærni. biö sjáiö hlutina kannski ekki i eins skýru ljósi og æskilegt væri. t árslok hafiö þiB samt sem áöur fulla ástæöu til aB lita björtum augum til framtiöarinnar. TtMABIL III. 14. — 23. október: Happadagar og svo framvegis þeir sömu og fyrir annaB timabil. biö veröiö aö gæta ykkar vel fyrir Úranusi, þeim hrekkjalóm, sem alltaf er út- settur meö aö koma af staB ókyrrö. Hafiö strangt taumhald á ykkur. Látib ekki duttlunga og misskilning leiöa til breytinga og byltinga, sem þiB kannski alls ekk'i kæriö ykkur um og hæpiB er aB leiBi til nokkurs góös. Gætiö þess aB aka ekki út 1 skurö. Sérstaklega er áríöandi aö ver á veröi í janúar og febrúar, þá er mesta hættan á þvf aö þiö sleppiB ykkur út' i einhverja vitleysu. Fariö varlega meö peninga og mikilvæt skjöl, en undir febrúarlok brosir Venus viö ykkur og færir ykkur heppni I ástum og vin- áttusamböndum. bá verBiö þiö i góöu skapi og ýmislegt skemmtilegt gerist i lifi ykkar. Sporðdrekinn 24. október — 22. nóvember — TtMABIL I. 24. október — 2. nóvember: Happadagar 24. febrúar, 26. júnf, 29. ágúst, 27. desember. óhappadagar 25. janúar, 28. júli. 26. april getur allt gerst. Talsvert kemur til meö aö reyna á ykkur á árinu, af völdum Satúrnusar. betta á sérstaklega viö starfiö og samskipti við annaö fólk. bótt ekki gangi allt eftir óskum, skuluð þiö reyna aö taka því vel. biö hafiö áreiöanlega mikiö aB gera, en þaö þarf ekki endilega aö þýöa aö þiö hafiö þaö erfitt. Ykkur gefast ágæt tækifæri til úrbóta I ásta— og fjölskyldulifi, sérstaklega f janúar og júnílok. Og i febrúar og maf fáiö þib orku frí Marz. Undir haustib komiö þiB tii meB aö hafa betri stjórn en áöur á tilfinningum ykkar og fyrirætlunum. TIMABIL II. 3. — 12. nóvember: Happadagar 6. janúar, 6. marz, 7. júll, 8. september. óhappadagar 4. febrúar, 8. ágúst 6. maf getur allt gerst. betta veröur stórviö- buröalaust ár hvaö ykkur snertir. Stærri pláneturnar hafa ekki nein veruleg áhrif á lff ykkar. Likast til veröur lif ykkar svipaö og sIBastlibib ár. I janúar hafiB þiö veriö undir áhrifum frá Merkúr, þá hefur veriö frábær timi fyrir nám, viBskipti, stutt feröalög, alls- konar samninga. Svipuöu megiöi þiö eiga von á í október. biö veröiö sérstaklega dugleg og starfsöm í marz og allt áriB gefast tækifæri til aö njóta ástarinnar og feguröarinnar i lífinu. En f maf og september skuluö þiö leggja áherzlu á sjálfstjórn. ForBist öfgar og skjótiö mikilvægum ákvörBunum á frest. I TtMABIL III. 13. — 22. nóvember: Happadagar og svo framvegis þeir sömu og fyrir tfmabiliöá undan. Ariö byrjar mjög vel, bæBi á andlega sviöinu og þvi efnalega. Ekkert stórkostlegt kemur fyrir ykkur þetta áriö. baö þýöir þó ekki aö áriB veröi ykkur tilbreytingarlaust og leiöinlegt. Venus brosir blftt viö ykkur i marz og ágúst. biö getiö átt von á góbum árangri, ef þiö reyniö aö stofna til nýrra sambanda f félagslifinu, þiö skuluö gera áætlanir um sumarleyfi og ferBalög og getiö átt von á ýmsum óvæntum höppum. biö eigiö frama aB fagna i starfinu og yfirhöfuö verBuráriöskemmtilegtog geBslegt. biB fáiö tima til aö sinna ýmsu, sem þiö áöur hafiö ekki komist yfir, veröiöiönirbréfritarar lesiö margt bóka og bjóöiö fólki heim. Bog.maóurinn 23. nóvember — 21. desember TtMABIL I. 23. nóvember — 2. desember: Happadagar 25. janúar, 26. marz, 28. júlf, 28. september. Óhappadagar 24. febrúar, 29. ágúst. 27. mai getur allt komiö fyrir. Neptúnus hefur staöiö i Bogmanninum um eins árs skeiö og kemur til meö að halda sig þar næstu tuttugu árin eöa svo. Hann örvar tilfinningaliíiö og fmyndunaraflið. En hann getur lfka leitt á villigötur, veriö þvf á verBi. G'angiö ab engu sem gefnu. Gætiö þess alltaf aB hafa fasta jörö undir fótum. 1973 veröur gott starfsár fyrir ykkur, og frelsisást ykkar og hugsjónir fá aö njóta sfn. biö getiö náö langt á árinu. En variö ykkur á of mikilli afbrýöisemi, þegar hitt kyniö er annars- vegar. A þessu ári veröur vináttamikilvægari en ást. TÍMABILII.3.—12. desember: Happadagar 4. febrúar, 5. april, 8. ágúst-.9. október. Óhappadagar 6. marz, 8. september. 6. júnf getur allt komiö fyrir. Fram i maí veröa ykkur margir hlutir mótdrægir, hitt og þetta veröur ykkur þrándur i götu, óheppnin eltir ykkur og þiö eruB hrjáB af vanmáttarkennd. biB eruö svartsýn, ykkur sárleiöist vinnan og finniB stöBugt til þreytu. En f mai komist þiö undir áhrif frá Júpiter, og þá fer lifiö aö brosa viö ykkur á ný. A timabilinu mai — júnf ætti allt aö komast I bezta lag. Og yfir suroariB er vel hugsanlegt aö þiö verBiö fyrir miklum og óvæntum höppum, fyrir áhrif frá tlranusi. TÍMABIL III. 13. — 21. deSember: Happadagar 14. febrúar, 15. aprfl, 18. ágúst, 19. október. óhappadagar 16. marz, 18. september. 16. júni getur allt komiö fyrir. Oranus veröur ykkur hli&hollur frá upphafi árs og fram I aprll. í september nálgast hann ykkur aftur og vakir yfir ykkur til ársloka. betta þýöir breytingar til hins betra, sjón- deildarhringur ykkar vlkkar, þiö eruö bjart- sýn og eigiö frama aö fagna I starfinu. 1 maf dregur Satúrnus heldur úr fjörinu. En I júlí og ágúst verðiö þiö þrungin lífsorku og afkastamikil aö þvf skapi. Jafnframt veröur ástarlff ykkar einstaklega innilegt. Tilfinning ykkar fyrir þvf fagra I lffinu veröur aldrei meiri en á þessu tfmaskeiöi. 18 VIKAN 6. TBL.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.