Vikan

Eksemplar

Vikan - 08.02.1973, Side 24

Vikan - 08.02.1973, Side 24
BURI BREYTT í BAÐ Trévcrkift setur ákaflcga hlýlegan svip á þetta baðherbergi. Það er vcl útbúið skápuni og skúffum. og þvi er hægt að gevma þar fleira en nauðsynlegasta snyrtidót, svo sem handklæði. nærföt, sokka og þess háttar. Hreinlætistækin eru af þekktri tegund hérlendis, Gustavsberg. Þeim er þannig fyrirkomið, að I öðrum enda herbergisins er baðkerið, fyrir miðju vaskur felldur inn f skáp, og i hinum endanum er salernið. yið sjáum hér inn i endann baðkersmegin. Lengst til vinstri sér i huröina, scm speglar eru felldir inn I, og viö hliðina á baðkerinu var hægt aö troöa tauskáp, sem er 53,5 sm á breidd. h'alleg handklæöi.baösaltskrúsirog jafnvel blóm eru allt saman hlutir, sem gera sitt til að sctja skeimntilegan svip á baðherbergi. 24 VIKAN 6. TBL.

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.