Vikan

Tölublað

Vikan - 08.02.1973, Blaðsíða 35

Vikan - 08.02.1973, Blaðsíða 35
FRAMHALDSSAGA EFTIR DOR.OTHY DANIELS 11. HLUTI Hún var svo hrædd viö þessa konu, að hún fór beinlinis að skjálfa i nærveru hennar. F'rú Voorn vissi vel af þessu og naut þessarar hræðslu, sem hún vakti hjá Bridey......... veröleika. Og ég vil, aö þú vitir, afi ég er hreykin af að vera dóttir manns, sem var einusinni rikis- stjóri og ætlar nú að verða öldungadeildarþingmaður. Hann laut fram og kyssti mig létt á enniö. - Við erum þá sama sinnis. Viö eigum bæöi drauma og vonir og viljum kosta einhverju til að láta þær rætast. Þá fór hann snögglega frá mér, til þess nð vinnn nf knppi klukkn stundum saman i vinnustofunni smni. Mig lialöi langaö ln aö segja honum frá banatilræðinu við mig, en fékk aldrei tækifæri til þess. 1:1 k.itli Ég var mestallan daginn i herberginu minu, og fór ekki þaöan út nema rétt til aö máta i gulu stofunni, en kom svo alltaf aftur til aö koma öllu dótinu minu fyrir. Ég hafði eignazt svo margt á fáum dögum, aö ég gat varla trúaö þvi sjálf. En áhyggjurnar út af Ellen Randell vörpuöu samt skugga á hamingjuna, sem ég haföi vonaö, aö þetta nýja lif mundi færa mér, og sennan-viö morgunveröarboröið sat enn i mér og það svo mjög, 'aö ég gat ekki fengið mig til aö fara til móður minnar og segja henni, að ég ætlaði mér alls ekki að fara aö yfirgefa Skuggagil. Ég fór ekki niöur, hvorki til hádegisverðar né i te, enda sendi móöir min heldur ekki eftir mér. Liklega lokaöi hún sig lika inni i sinu herbergi. Klukkan var orðin fjögur, þegar Bridey baröi létt aö dyrum. Hún hélt á bakka, sem á var mjólkurglas 00 «amlnkur. Þér boröuðuð engan morgunverð, ungiru, svo að mér datt i hug aö þér vilduð svolitinn bita. - Já, Bridey, það vil ég gjarna. Og þakka þér fyrir. - Þaö er ekkert aö þakka. Ég hef ekkert annaö aö gera. Móöir yfiar hefur ekkert fariö út úr herberginu sinu. Hún er vist með einn höfuöverkinn sinn. - Já, og þvi miöur mér aö kenna. Ég beit i samlokuna og fann nú fyrst, hve glorhungruð ég var. - Ég er viss um, að stúlkurnar hafa heyrt okkur rifast i morgun. - Þær eru á yðar bandi, ungfrú, sagöi Bridey, eins og hún væri aö trúa mér fyrir leyndarmáli. - Allar nema frú Voorn, en hún er nú lika meö stein i hjartastað. Ég veit ekki, hvort frú Voorn hefur elt Bridey og svo legið á hleri við dyrnar, en algjörlega formálalaust gekk hún inn i herbergið. Okkur varö báöum hverft við þegar hún kom svona óvænt. Mér svo mjög, aö mér svelgdist á mjólkinni en Bridey stokkroönaöi. Hún var svo hrædd við þessa konu, aö hún fór beinlinis aö skjálfa i nærveru hennar. Frú Voorn vissi vel af þessu og naut þessarar hræðslu, sem hún vakti hjá Bridey. Frú Voorn leit kuldalega á Bridey og sagði, kalt og snöggt eins og hún var vön: - Þú ferö strax niður og vinnur i eldhúsinu. - Já, frú, tautaöi Bridey, rétt svo aö það heyrðist. - Þvi miður, frú Voorn, þá þarf ég á henni Bridey að halda. Ég er að fara út að ganga og vil hafa hana meö mér. Ég haföi nú alls ekki haft þetta i hyggju, en ég ætlaöi bara ekki að láta hana reka Bridey niöur og hræöa hana enn meira en oröið var. En þegar ég nú hafði nefnt þessa gönguför, þá fannst mér hún ekkert úr vegi. Hreina loftiö gæti hresst mig i skapinu og ég vissi lika alveg f.yrir vist, hvert ég ætlaði að fara. - Gott og vel, sagði frú Voorn og sást ekki. hvort henni likaði betur i‘N '<•'•••.. 1.....1" þá fara. Bridey. ■i.i 11 u. tj.iKKii ^öui tynr, lru. ■ - Og, frú Voorn . . . - Já, ungfrú? -Framvegis ættuö þér að berja aö dyrum áöur en þér komiö inn til min. - Já, ungfrú. Frú Voorn beit á jaxlinn og gekk út. Bridey varð svo steinhissa á þvi, afi ég skyldi þora að skipa frú Voorn fyrir, aö hún gleyihdi alveg hræöslu sinni og fór að skrikja. Eins og venjulega, var þetta góöa skap hennar smitandi og ég tók undir með henni, enda þótt það hafi liklega ekki verið rétt aö hlæja aö vandræðunum, sem frú Voorn komst i, enda þótt hún léti sem minnst á þeim bera. Konu- garmurinn haföi liklega aldrei lært aö njóta lifsins. Mér varö litiö' á skóna, sem Bridey var i. Þeir voru gamlir og sprungnir. - Þú getur ekki gengið meö þessa skö, sagði ég. Svo tók ég eina nýkeypta skó, sem náöu upp á kálfa, út úr skápnum og rétti henni. - Seztu niður og farðu i þá. Hún reimaöi þá svo aö sér og hælarnir voru fullháir, en ég setti upp samskonar skó og fann, aö ég gat vel gengiö i þeim úti viö, þótt óslétt væri undir fæti. - Eigum við að fara á kaninu- veiðar? spuröi Bridey brosandi. - Nei, viö ætlum að leita að hú'si. Þaö á aö vera uppi i brekkun með útsýni yfir alla landareignina. - Já, þá veit ég áreiöanlega, hvar þaö er. Sannarlega veit ég það \'ið Fddio Hún þácnaði og leit niður fyrir sig. - Heturðu verið að hitta piltinn þinn þar, Bridey? - Bara einu sinni, afþvi aö það var rigning, eöa ætlaöi aö fara aö rigna. Ég átti fri þennan dag. - Þú þarft ekkert aö vera að afsaka þaö, Bridey. Ég er fegin, aö þú skyldir finna það og komast inn úr rigningunni. - Já, þaö gerðum við og þá var okkuralvegsamaum rigninguna. - Þá skaltu fylgja mér þangað. Ég er alveg viss um, að þetta er húsið þar sem hún móðir min . . .bjó, þegar hún tók mig héöan. - Ég skil, ungfrú, og nú viljið þér heimsækja það, svo sém i viröingarskyni. -Nei . . . .bara af forvitni. Ertu tilbúin? Nei, biddu. Ég tók eina kápuna mina úr skápnum. Þetta var ný, dökkblá kápa, mjög sið. - Vertu i þessari. Það litur út fyrir rigningu, svo aö þér veitir ekki af aö vera i einhverju utan yfir þig. ^g þú mátt lána þessa' kápu, hvenær sem þú vilt. Hún fór i kápuna og skoöaði sig i speglinum. Hún var merkilega snotur stúlka og augun ljómuðu af þakklæti. - Þakka yöur fyrir, ungfrú. Ég skal passa vel uppá hana. Ég fór i utan yfir mig og við gengum út og kring um hesthúsin, og siöan upp eftir brekkunni, þar sem húsiö stóö. Bridey valdi, aö þvi er mér fannst, lengri leiö, sem lá um óslétta jörð, en við komumst samt leiöar okkar og þaö var aðalatriöiö. Húsiö stóð þar sem einusinni haföi verið dálitið rjóður, en var nú farið i órækt, svo að húsiö var næstum komifi i kaf. Þaö var litið, en fremur vistlegt útlits, enda þótt málningin væri af þvi og rúöur brotnar. Huröin stóö i hálfa gátt en ég ýtti henni upp. Þegar inn var komið var þar þessi þefur, sem vanur er að vera i húsum, sem enginn er i. Mér fannst rétt eins og ég heföi verið þarna áöur, einkum þó þegar ég kom inn i eldhúsið og sá stóru eldavélina, sem nú var orðin býsna ryðguð. Rörið út i reykháfinn var götugt og það kom mér ókunnuglega fyrir sjónir, afþvi að mér fannst það eiga aö gljá af svertu, eins og notuö var á slikar eldavélar. Gat það veriö, aö ég hefði verið hérna spurði ég sjálfa mig, og aö eldavélin haföi eitthvað vakið hjá mér minningar? En ég varof forvitin Framhald á bls. 42 6. TBL. VIKAN 35

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.