Vikan

Tölublað

Vikan - 21.06.1973, Blaðsíða 19

Vikan - 21.06.1973, Blaðsíða 19
mm. jéHéíí. .í:i is*ajfc |V W'ji’tSHT stúlkan sem hrapaði 10.000 metra V** / f J/VWS Wggggjfr,-.. Flugvélin lenti á skógi vöxnu svæði og það var erfiðleikum bundið að finna flakið. Það var kraftaverk. Einhver hafði komið fyrir sprengju i flugvél, sem átti að fara til Belgrad frá Stokkhólmi og hún sprakk yfir skóglendi Tékkó- slóvakiu. Flugfreyjan Vesna Volovic lifði slysið af. Núna hefur hún jafnað sig að fullu og skemmt- ir sér eins og áður. p< Flugvél júgóslavneska flugfélagsins JAT milli- lenti i Kaupmannahöfn á leið sinni frá Stokkhólmi til Belgrad. Þar leysti Vesna Volovic aðra flug- freyju af. Siðustu farþegarnir gengu um borð. Vesna dró upp stigann og lokaði dyrum vélarinnar. Á meðan beðið var eftir leyfi til flugtaks, bauð hún farþeg- unum karamellur. Þetta virtist ætla að verða venjulegt flug og engin seinkun koma til greina. Vesna hlakkaði til kvöldsins, þvi að þá ætlaði hún út að skemmta sér með vinum sinum i Belgrad. Framhald á bls. 37 Vcsna er ekkert hrædd við að liefja störf hjá JAT aftur og neitar öllum tilboðum annarra flugfé- laga.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.