Vikan

Útgáva

Vikan - 26.07.1973, Síða 7

Vikan - 26.07.1973, Síða 7
lúxusneyzlu. Til eru tvö sjón- varpstæki i einkaeign á sam- yrkjubúinu. Nokkrir yngri félag- ar hafa fengiö þau aö gjöf frá for- eldrum sinum. — Er einhver, sem á sinn eigin bil? — Nei, ertu frá þér, svarar hún hneyksluö, slikt er ekki til og kemur ekki til meö aö finnast hér. Tvö herbergi og Eldhúskrókur. Hvaö varöar eigin muni er Louise fullkomlega ánægö meö litla húsiö meö tveim herbergjum og eldhúskrókum, sem samyrkju- búiö leggur fjölskyldunni til. Þaö hefur veriö öllu erfiöara aö aölaga sig öörum háttum sam- lifnaöarins. — Þegar Joram fæddist þótti mér þaö töluvert skrýtiö aö sitja og gefa brjóst i sama herbergi og þrjár aörar mteöur. Einmitt þá hefði ég viljaö vera ein meö hann. Eftir aö hafa fætt barn fær maður aö vera heima i 6 vikur meö barn- iö. Siöan byrjaöi ég að vinna fjóra Framhald á bls. 37 Louise Rudebeck elsk- ar starf sitt. Hér ríkir raunverulegur jöfnuður. Ekkert barn heltist úr lestinni vegna lélegra aðstæðna heima fyrir. öll hafa vaxið upp við sömu aðstæður í barna- húsinu. Hæfileikar hvers _og eins fá að þróast’frjálst og verða notaðir í þágu sam- yrkjubúsins. Enginn lifir hér, nemur eða vinnur bara fyrir sjálfan sig. Vinnudegi er lokið og fjölskyldán safnast saman í raðhúsið sitt. Engin óunnin verk bíða Louise eða manns hennar, þau geta gefið sértímatil að vera með börnum sínum. Á kvöldin fylgja þau börnunum til barna- hússins og hátta þau. Það eru aldrei nein vandræði með það. Börnunum er þetta eðlilegt. A leið heim írá vinnu ver Louse fram hjá loftvarnabyrginu, sem hefur verið málað í glöðum litum, en er samt stöðug áminning um öryggisleysið. Vegna stríðsins 1967 urðu börnin að sofa margar nætur í ioft- varnabyrgjunum 30. TBL. VIKAN 7

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.