Vikan

Issue

Vikan - 26.07.1973, Page 25

Vikan - 26.07.1973, Page 25
því kæiaa og pannig koll af kolli. Sé hraun hins vegar kælt með vatni, er hraunbrúnin kæld niður i gegn og þá hleðst hraunið upp og myndar vegg, sem ekki haggast. Síðan er haldið áfram inn á hraunið og þessi veggur styrktur. — Ertu ánægður með árangur- inn? — Já. Það sýndi sig i Vest- mannaeyjum, að hægt er að ráða stefnu hraunrennslis með vatns- kælingu. Hraun verður seint stöðvað, en stefnu þess er ótrú- lega auðvelt að ákveða, ef nauð- synleg tæki eru til staðar. Kannski finnst einhverjum nóg um bjartsýni Sveins, en bjartsýni og vilji virtust mér vera sterkustu einkenni hans, enda sagði hann einkunnarorð lifs sins vera: „Allt er hægt, ef viljinn er fyrir hendi”. Sveinn fékk að velja sér óska- viðtal eins og þeir Þorbjörn og Magnús og hann vildi, að lesendur Vikunnar fengju að kynnast Kristni Guðbrandssyni fram- kvæmdastjóra Björgunar h/f, og vonandi liður ekki á löngu, áður en af þvi verður. 30. TBL. VIKAN 25

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.