Vikan - 23.08.1973, Síða 3
IIHUIJI)
ÞEGAR HANN DÓRI E R MEÐ
HANN. . .
„í smáhópum voru málin rædd: — Jú, þaö er satt,
þetta er fallegt skip. . . Skyldi hann ekki velta
mikiö?. . . O, ætli þaö. . . Þeir voru aö segja, aö
hann hafi fiskaö vel, rúm þrjúhundruö tonn. . .
Þaö er ekki aö sökum aðkpyrja, þegar hann Dórij
er meö hann. . .” Skuttogararnir streyma til
landsins, og þess vegna fannst Vikunni tilhlýöilegt
aö lýsa einum þeirra. Viö völdum hinn nýja skut-
togara Hafnfiröinga, Júnf, og segjum frá þvi f
máli og myndum, þegar hann kom úr fyrstu veiöi-
ferðinni. Sjá bls. 6. ‘
EINS OG SUÐRÆNN ALDINGARÐUR.
„Islenzkur stjórnmálaheimur er aö mörgu leyti
eins og suðrænn aldingaröur, er grær i skjóli um
dal og hliö kysstur heitri sól, og undir laufríkum
og iðgrænum trjám hans njóta sfn bezt duglegir og
þrautseigir sjálfgæöingar á borö viö Pétur Pét-
ursson. Hann er ekki vonsvikinn hugsjónamaöur
eins og Aki Jakobsson eða dintóttur skákmeistari
eins og Jón Þorsteinsson, en honum dytti aldrei i
hug að sleppa ótilneyddur úr hendi sér epli eöa
öörum ljúffengum og saðsömum ávexti”. Sjá
palladóm eftir Lúpus um Pétur Pétursson á bls.
10.
REIMLEIKAR I SUMARBÚSTAÐ
„Við getum ekki búið þarna lengur. Þar er allt of
mikill draugagangur. Ekkert okkar hefur hingað
til veriö gætt dulrænum hæfileikum eða skyggni-
gáfu, en flest okkar hafa óháð hvert ööru bæöi séö
og heyrt svo margt i bústaðnum, aö viö getum
ekki dvalizt þar.” Þetta sagði fjölskylda nokkur i
Sviþjóð, sem varð að flyja sumarbústaö sinn
vegna reimleika. En áður en hún gaf upp alla von,
leitaði hún til miðils og baö hann að rannsaka hús-
ið. Sjá grein á bls. 16.
KÆRI LESANDI:
„Eftir fimmtán ár — og það bankastjórans i bæ að nafni
var rétt eins og þessi fimmtán Northbank í Alaska. Hann var
ár væru snögglega þurrkuð út þess fullviss, að hann þekkti
úr huga Georgs Young ~ stóð andlitið, og auk þess tók mál-
hann augliti til auglttis við rómurinn af allan vafa. Engar
morðingja. Hann var alveg tvær raddir gátu verið svona
hárviss um, að þetta væri alveg eins. . .”
sami maðurinn. Timalengdin
skipti ekki máli — hann mis- Vikan hefur oft brugðið á
minnti þetta ekki. Nú horfði það ráð á sumrin að birta
hann i augu morðingjans, al- sumarsögu, langa sögu I heilu
veg eins og forðum i mjóa lagi. Ein slik birtist i þessu
geislanum frá vasaljösinu, blaði, og er hún sautján blað-
fyrir fimmtán árum, undir siður að lengd. Þetta er spenn-
likneskjunni af Edward, sem andi sakamálasaga, eins og
kallaður var Svarti prinsinn i tilvitnunin hér að ofan bendir
borgínni Leeds. til. Og endirinn kemur á óvart,
Og nú var hann i kokteil- eins og vera ber i góðri af-
samkvæmi i nýja húsinu þreyingarsögu,
VIKAN Útgefandi: Hilmir hf. Ritstjóri: Gylfi Gröndal. Blaðamenn: Matthildur
Edwald, Kristín Halldórsdóttir og Trausti ölafsson. Útlitsteikning: Þorbergur
Kristinsson. Auglýsingastjórar: Sigríður Þorvaldsdóttir og Sigriður Ölafsdóttir. Rit-
stjórn, auglýsingar, afgreiðsla og dreifing, Siðumúla 12. Símar: 35320 — 35323. Póst-
hólf 533. Verð í lausasölu kr. 85,00. Áskriftarverð er 850 kr. fyrir 13 tölublöð ársf jórð-
ungslega eða 1650 kr. fyrir 26 tölublöð há sárslega. Áskriftarverðið greiðist fyrir-
fram. Gjalddagar eru: nóvember, febrúar, mai og ágúst.
Vikan
34. tölubl. 35. árg.
23. ágúst 1973
BLS. GREINAR
6 Þeir voru að segja, að hann hafi
fiskað vel, tekið á móti togaranum
Júní, þegar hann kom úr fyrstu
veiðiferð sinni
10 Álítur íslenzk stjórnmál fyrir-
greiðslu, Lúpus skrifar palladóm
um Pétur Pétursson, alþingis-
mann
14 Við höfum hvorki stríð eða frið,
þriðja og síðasta greinin um hina
hliðina á Vietnam
16 Reimleikar í sumarbústað, grein
um fjölskyldu í Svíþjóð, sem gat
ekki lengur búið í sumarhúsi sínu
vegna draugagangs
SÖGUR.
19 Eftir fimmtán ár , löng sumar-
saga, birt í heilu lagi í þessu blaði.
Þetta er spennandi sakamálasaga
eftir John Rudes Sturdy. Þýðing-
una gerði Páll Skúlason.
12 Hættulegt afdrep, framhaldssaga
eftir Ethel Gordon, fimmti hluti
38 Öendanlegur dagur, hin nýja og
spennandi framhaldssaga eftir
Gunnar Berg, annar hluti
V MISLEGT:
36 3 M — músik með meiru, popp-
þáttur í umsjá Edvards Sverris-
sonar
FORSIDAN
Það er ekkert að óttast, þegar
maður hefur uppblásinn hring utan
um mittið og f lýtur eins og korktappi
út um alla laug! — Krakkarnir eru
tíðirgestir í útisundlauginni í Laugar-
dalnum og þeir fullorðnu raunar líka
— sérstaklega þegarsést í bláan him-
in og sólinni þóknast að skína á okkur
alls óverðuga. Sólskinsmyndina þá
arna úrSundlaugum Reykjavíkur tók
Astþór Magnússon fyrir Vikuna.
34. TBL. VIKAN 3