Vikan - 23.08.1973, Síða 9
sumariö er ma&ur kannske ekki
sérstaklega hrifinn af aö vera
þarna niöri i hitanum, en þetta
veröur ágætt þegar veturinn
kemur og frostiö.
v Sófus ber aldur sinn vel og
voiu á saltinu. Já, þaö er ótal-
margt sem viö ræðum um.
Pétur var sem sagt allur hinn
hressasti, ánægður meö lifiö og
tilveruna um borö i Júni, og taldi
bráönauösynlegt fyrir skóla-
stráka aö fara til sjós um ein-
hvern tima.
AFLAKÓNGURINN
SJALFUR
Dóri á Mai var hann kallaöur
meöan hann geröi garöinn frægan
á þvi skipi. Hann tók viö Mai 1964
og var með hann þar til i fyrra-
Framhald á bls. 45
KANN EKKI VIÐ SIG I
LANDI
Elzti maöurinn um borö heitir
Sófus Hálfdánarson. Hann er 69
ára og er búinn aö vera á togurum
siöan 1925, og er meö elztu mönn-
um á flotanum.
Fyrst spuröi ég hann um túrinn,
sem þeir voru aö koma úr:
— Þetta var ágætistúr. Viö
fengum gott veöur og sæmilegan
afla.
— Þú ert sagður hafa veriö á
togurum frá 1925?
— Já, já, þaö er rétt. Ég var
fyrst skráöur á skip 4. mai 1925.
Ég hef ekki nokkra tölu á hvaö
mörgum skipum ég hef verið á
eöa skipstjórum sem ég hef verið
meö.
— Hvernig stðö á, aö þú fórst til
sjós?
— Ég var nú sveitamaður i húö
og hár, þar til ég var 19 ára. Svo
(réöi ég mig á togara 1925 og hef
verið nær óslitiö á togurum siöan
1933. — Ég kann ekki viö mig I
landi.
— Hefur ekki samsetning
áhafna togara breytzt mikið á
þeim árum, sem þú hefur veriö til
sjós?
— Hér áöur var meira um eldri
menn, sem nú eru allir komnir i
land. Nú er mikiö af unglingum
Guðlaugur Jónsson 3. vélstjóri I vélarrúminu.
MENNTAMAÐURINN
UM BORÐ
Pétur Sigurðsson, alnafni Pét-
urs „sjómanns”, var mjög
ánægður með skipið. — Þetta er
allt annað lif að vera á þessum
eöa gömlu siöutogurunum. Hann
hefur verið á togurum undanfarin
tvö sumur fyrst á Sléttbaki frá
Akureyri og siöasta sumar á Mai.
Hann; stundar annars nám i
náttúrufræöideild Menntaskólans
i Reykjavik og sezt i 6. bekk i
vetur.
Ég spuröi Pétur hver væri
helzti munur á vinnuaöstöðu um
borö i skuttogara og siöutogara.
— Þaðergjörólikt. I fyrsta lagi
er miklu einfaldara aö taka trolliö
á skutunum. Svo er öll vinnuað-
staða miklu betri. Maður er ekki
eins háöur veðrum á skuttogur-
um, þvi bæöi er aö þetta er stærra
skip og'meö mikið hærri borö-
stokka og aö fiskurinn er unninn
undir dekki.
. — Er nokkuö til i þvi, að þiö
notið inniskó i staö stigv^la og
regnhlif i stað stakks?
— Nei, það er nú oröum aukiö.
— Er méiri slysahætta á skut-
togurum?
— Nei, þaö held ég ekki. Ég
held aö hún sé meiri á siðutogur-
um, þaö er svo mikiö viradrasl
sem er þar.
— Hvernig er aö búa um borö i
togara? Er aöbúnaöur góöur?
— Já, um borö i Júni er aöbún-
aðurinn mjög góöur.
— Fáiöiö gott aö boröa?
— Já, maturinn er alveg ein-
staklega góöur, og kokkarnir frá-
bærir.
— Hver eru helztu umræðuefni
manna um borö?
— Þaö er svo margt. Þeir
gömlu segja frægöarsögur frá
sinum yngri árum, þegar þeir
„Sleppa, strákar!” Ilalldór
veifar áður cn hann gengur inn.
Önnur veiðiferö Júni er hafin.
Sófus Ilálfdánarson er elzti maðurinn um borð og hefur verið á
togurum i 48 ár.
sem náttúrlega eru óvanir, en
margir þeirra eru ágætir, þótt
þeir séu ungir.
— Hver er helzti munur á
vinnuaöstööu?
— Jú, trolliö er tekiö inn aö aft-
an, og svo er fiskurinn unninn
undir dekki.
— Hvernig kanntu viö aö vinna
undir dekki?
— Ég veit þaö ekki. Um há-
segja strákarnir, aö hann sé meö
duglegustu mönnum um borö
Þegar Júni var aö fara var hann
mættur vinnuklæddur á dekki á
auglýstum brottfarartima skips-
ins og beiö eftir aö fá aö taka til
hendinni.
34. TBL. VIKAN 9