Vikan

Eksemplar

Vikan - 23.08.1973, Side 14

Vikan - 23.08.1973, Side 14
Margar fallegar bjggingar eru I miðborg Saigon. Keiðhjól eru helztu farartæki Saigonbúa, en umferð alls konar farartækja er óskapleg og virðist ekki hlýta neinum reglum. Það er einkum tvennt sem vekur athygli, þegar komið er til Saigon. Eyði- leggingin sem hvarvetna blasir við og gífurlegur ef nahagslegur aðstöðu- munur íbúanna. Það er ekki einungis venjulegur munur ríkra og fátækra sem svo algengur , er i Áusturlöndum, því að N ■ 1, hér skiptist fólk líka í heilbrigða og vanheila, limlesta og heila. Bruna- ' sárin, blindan og taugasj úkdómarni r eru ólæknandi. Harmurinn og vonleysið hafa líka tekið marga svo sterkum tökum, að ekkert verður að gert. Don Dang Quangfjölskyld- an er ein þeirra, sem er sól- ar megin. Hún er ein þeirra, sem nýtur þeirra forréttinda, að hafa ekki misst allt í stríðinu. — Við megum sannar- lega vera þakklát, segir herra Do Dang, sem er vel- metinn bankastjóri. Hann tilheyrir í rauninni yfir- stéttinni. Ævi hans gæti verið ef ni í nútíma reyfara. Hann segir frá á reiprennandi ensku eða frönsku, því að hann talar bæði málin jafnvel. 14 VIKAN 34. TBL.

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.