Vikan

Tölublað

Vikan - 08.11.1973, Blaðsíða 8

Vikan - 08.11.1973, Blaðsíða 8
GOTU- STRÁK- URINN Abel var agndofa. Dorothea, svo blið og elskuleg, hafði stungið upp á þvi, að þau giftust. Hugsanir hans tóku á rás, —hann fór að vega og meta, hver þægindi það gæti haft i för með sér, að kvænast henni, en aldrei hvarflaði það að honum, að það var innileg ást bak við þessi orð stúik- unnar.... Þa& var uppi fótur og fit, þegar þau komu til hússins vi& Panton Street. Lucy var strax sótt og Abel til mikils hugarléttis, var hún sjálfri sér lfk. Þegar henni var sagt, hvaö heföi komiö fyrir stúlkuna, lét hún strax fara meö hana upp á loft og hún blóta&i jafn hressilega og nokkru sinni áður. Þegar hún kom niöur aftur, jós hún sér yfir konuna, sem hafði tekiö á móti þeim og spurði hana, hvers vegna hún heföi ekki sent þennan pabbadreng heim til fööurhúsanna eða aftur til leik- hússins. Abel hló, kátur yfir þvi, a& hún skyldi ekki þekkja hann, fyrr en hann minnti hana á þeirra fyrri kynni. En þá var heldur ekkert lát á gleði hennar. Hún kyssti hann og klappaöi honum i bak og fyrir. lét koma meö heitt súkkulaöi og bað konuna aö sinna störfum fyrir sig, svo hún gæti fengiö næði til að tala viö Abel. En það var Abel, sem talaði allan timann, hann varö að leysa frá skjóöunni, þvi aö Lucy vildi vita allt, sem á daga hans haföi drifið. — Þú getur veriö ánægöur meö sjálfan þig, eftir það sem þú leystir af höndum I kvöld, sagöi hún aö lokum, þegar hann sagöi henni frá reynslu sinni þarna i leikhúsinu þetta kvöld. — En ég haföi ekki hugmynd um, hvaö ég var aö gera, sagöi hann. — Og þaö er þaö versta. Mig langar til a& vita allt sem hægt er aö fá aö vita, en til þess verð ég að læra. Þaö vantar svo sorglega mikiö kunnáttufólk á þessu sviöi. — Þú ert of þreyttur, sagöi Lucy rólega. — Þú þarft a& komast i rúmiö, ég skal ná i vagn handa þér. Hún var komin fram aö dyrum, þegar 'hún sneri viö og kom til hans aftur. — Þú varst aö segja mér frá starfseminni þarna i Windmill Street... þar sem verið er aö kenna skur&læknunum. Er þaö sú starfsemi sem þú átt viö Abel? — Hvaö? Ó... já, þaö má segja það. Maöur veröur aö læra, til aö geta vitaö hvert og hvar meinið er, til aö ... — Til aö gera hvdö? Hann horföi á hana, hálf vand- ræðalega. — Ég er ekki viss um aö ég viti, hvers vegna ég þrái þetta svo ákaft. En þetta er allt öfugt og snúiö, finnst þér þaö ekki? Gower Street og allt þetta hérna? Hann veifaöi höndunum, eins og til skýringar... — og Nancy. ... og annað eftir þvi. Þetta er allt öfugt og snúiö... — Og þú getur komiö þvi i lag? Er þaö eitthvaö i þá veru, sem þú átt við, — sem þig langar til aö gera? — Ég ...mig...? Ég veit þaö ekki. Ekki fyrr en ég er búinn aö læra eitthvaö. Þá getur yeriö aö ég geti komiö einhverju til leiöar, einhverju skárra, en þvi að selja smyrsl og mixtúrur, sem ekki eru til nokkurs gagns... — Hvers vegna ferö þú þá ékki til Windmill Street. Kostar það kannski eitthvað? — Já, það kostar mikið, sagöi hann og gretti sig, — en ég vona samt, aö ég komist þangaö ein- hvern daginn, Lucy! — En hvernig er það með námssamning þinn? Geturöu stundaö nám með svo mikilli vinnu? — Ég verö nú löngu búinn aö afplána þann samning og verö a& vinna mörg ár I viöbót, til aö eignast fé, svo ég geti numiö skur&lækningar. Hann staulaöist á fætur. — Ég.kem bráöum aftur til þln Lucy, ég vil líka fylgjast meö Nancy, —- en nú verö ég aö koma mér I rúmiö, ég á að vera kominn i lyf jabúöina klukkan sjö I fyrramáliö... reyndar I dag. Hún fór til aö ná I vagn handa honum, en rétt áöur en hún opnaði dyrnar, sagöi hún, eins og ekkert væri um aö vera: — Ef þessi hús- bóndi þinn, Witney, á ég viö, vill láta þig lausan, svo þú getir komizt I skólann i Windmill Street, þá getur verið að ég geti greitt fyrr þig skólagjaldið. Þaö getur veriö gott fyrir mig, að eiga lækni að i ellinni! Svona, komdu þér nú heim, Abel! Abel hugsaðu mikiö næstu daga, um það sem Lucy haföi bo&iö honum. Þessar. hugsanir uröu honum oft erfiðar, þvi aö hann var stööugt að búa til ræöur, sem hann ætlaði að flytja Jesse og Charlotte, já, og að sjálfsögöu lika Josiah, en komst samt ekki aö niöurstöðu. En hann þráöi þaö heitast, aö taka tilboði Lucy, hugsaði æ meira um svalan kjallarann, sem honum fftnnst vera eini staöurinn, sem hann óskaöi eftir. Hann haföi ekki ráöiö neitt fram úr vandamálum sinum, þegar komiö var fram á sunnu- dag og hann sat hugsandi I skóla- stofunni og star&i út i regniö, þegar Dorothea kom inn til hans og settist þögul viö hlið hans I sófanum. Allt var hljótt, ekkert heyröist nema regnið, sem dundi á rúöunum. A þriðjudegi i vikunni á undan, haf&i Charlotte farið meö Doro- theu i veizlu, sem haldin var fyrir ungt heföarfólk. Þaö sem sérstaklega gladdi Charlotte var, að hún hafði ný- lega kynnzt lafði Field, en hún var gift manni, sem nýlega haföi veriö sleginn til riddara og hún átti lika ungan son, sem ekki var lofaður ennþá. Charlotte gramdist aö Doro- thea virtist ekki taka neitt eftir þvi, að herra Peter Field var að gefa henni auga. Þegar hann talaöi við hana, svaraði Dorothea meö einsatkvæ&isorðum, enda leiö ekki á löngu, þar til ungi maðurinn sneri sér frá henni og leitaði uppi aðra og fjörlegri stúlku. Þegar þær mæðgurnar komu heim i Gower Street, sagöi Char- lotte kuldalega: — Þú kemur inn til min, þegar ég er búin að hvila mig stundarkorn, Dorothea. Ég þarf sannarlega að tala viö þig I alvöru. Dorothea haföi engar sér- stakar áhyggjur af þessu, þótt hún vissi mætavel, að slikar skip- anir voru ekki fyrirboði um gleöi- leg tiöindi Hún var meö allan hugann hjá Abel. Hún fór svo inn til móður sinnar, algerlega óviöbúin þeirri dembu, sem dundi á henni. Char- lotte var mjög æst, gat ekki einu sinni haft stjórn á rödd sinni, og hún spurði Dorotheu, hvernig hún vogaöi, að haga sér á þennan hátt viö ungan mann, sem sýndi henni þann heiður að ávarpa hana. í heilan klukkutlma lagöi Char- lotte Dorotheu lifsreglurnar, sagöi henni nákvæmlega hvernig hún ætti að haga sér i framtiöinni, sagði henni, að ef hún notaöi ekki betur þessar takmörkuöu gáfur, sem henni höföu verið gefnar, þá myndi illa fara fyrir henni. — Þá lægi ekkert annað fyrir henni en aö pipra. — Og láttu þig ekki dreyma, sagöi hún að lokum, — aö þú veröir piparmey, sem nokkur maöur tekur tillit til, vegna þess að stjúpfaðir þinn mun ábyggi- lega ekki sjá þer fyrir miklum auö. Charlotte og Jesse voru þá nýlega búin að eiga i einum verstu erjum sinum og Jesse haföi sagt, að hann vildi heldur arfleiöa betlara götunnar aö auö- æfum sínum, heldur en þessa dauflegu dóttur hennar. Eins og venjulega haföi Charlotte látiö þetta bitna á Dorotheu. Dorothea reyndi að halda aftur af tárunum, meöan reiöi móöur- innar dundi á henni, en aö lokum fékk hún leyfi til að fara. Henni var sjálfri ljóst, aö hún myndi aldrei elska annan mann en Abel. Alla vikuna var hún aö hugsa lyn þetta og oft brast hún i grát, og aö lokum var hún búin að komast aö ákveðinni niöurstööu. — Abel, sagði hún, þegar hún settist viö hliö hans. — Ég verö aö tala viö þig, — þaö er mjög árlö- andi, og.^ hún þagna&i og roön- Claire Rainer 6. Hluti 8 VIKAN 45. TBL.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.