Vikan

Tölublað

Vikan - 08.11.1973, Blaðsíða 18

Vikan - 08.11.1973, Blaðsíða 18
Júlía. ég er 14 ára, en ég elska hann... Rómeó og Júha eru enn á lifi. Prófessor i Verónu hefur vakið þessa si- gildu elskendur til lifsins. Þvi að enn þann dag i dag streyma bréf hvaðanæva að úr heiminum til „Rómeós og Júlíu, Verónu”. Meira en 300 bréf á ári hverju og innihaldið er alltaf það sama, ástar- sorg. Gino Beltramini sér um að svara bréfunum samvizkusamlega. Og hann hefur gaman af þvi Utan á umslagið nægir að skrifa „Júlía, Verónu”. StUlkan sú og hann Rómeó hennar - sem Shakespeare gerði ódauöleg, þó að þau dæju fyrir ástina - svara enn þann dag í dag béfum, sem þeim berast. Að visu svara þau þeim ekki persónulega, en þau hafa einkaritara. Hann heitir Gino Beltramini, er 65 ára, grá- hærður og hámenntaður pró- fessor, og hann er sérfræðingur I ástamálum. t umboði borgar- innar Verónu, svarar hann árlega meira en 300 bréfum, sem berast til hinna frægu elskenda. Skriftastóll hans er skrifboröiö. A þvi eru staflar af bréfum. 1 miðjunni eru nokkrir fersenti- metrar auðir og þar skrifar Beltramini svarbréfin. „JUlia” er ekki sálfræöingur. Hón lætur ekki þá, sem þjást af hjartasorg leggjast á legubekk og rekja raunir sinar, heldur sendir hún þeím bréf skrifuð á vandaðan pappir. Beltramini er ekkju- maöpr og þriggja barna faðir. Hanp svarar bréfunum áif föðurlegri vizku sinni: „Fyrir mér er játaður mikill einmanna- .leiki. Ég heföi aldrei skrifað Júliu, þegar ég var ungur,þvi aö að svara þeim. ég gat snúið mér til foreldra minna eða vina, ef ég var ráðvilltur.” Góð ráð eru ódýr J Verónu: Borgarsjóöur greiöir frimerkin og Beltramini svarar eftir beztu samvizku. Bréfin fjalla um sama efni og þegar Rómeó elti Júliu á röndum. „Ég er svo óhamingjusöm, að ég vildi helzt af öllu vera dauð. I öllum bænum hjálpiö mér. Ég vil ekki vera meö neinum öörum en honum....Hann heitir Emmerích og hann er hættur að hafa samband við mig og farinn- að vera með öörum stúlkum”, þetta skrifar stúlka á táningsaldri frá Reichenau i Austurriki. „Ég er hrifin af honum og vildi gjarnan giftasthonum, án þess þó aö breyta gegn vilja foreldra minna. Hvaö á ég að gera?” vill Sandy frá Manchester fá að vita. Renate fimmtán ára frá Munchen kvartar: „Tómas röflar bara. Ég reyni hvað ég get aö vera ekki skotin i honum, þvi aö það er ósennilegt að hann endurgjaldi mér slikar tilfinningar. Elsku bezta Júlia, segðu mér nú hVað ég á að gera. Ég er alls ekkert ljót og miöaö viö sumar stelpur, sem Framhald S bls 36 - r—T™ —3—fi ? í "TTi rr zvl r n f II TT1 1 1' TTT i i' l I » 1 " 18 VIKAN 45. TBL.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.