Vikan

Tölublað

Vikan - 08.11.1973, Blaðsíða 31

Vikan - 08.11.1973, Blaðsíða 31
V RIR KELLING Ingveldur Einarsdóttir rifjar upp sitthvað smálegt frá meira en hálfrar aldar löngum bifreiða- stjóraferli sinum. TEXTI: TRAUSTI ÓLAFSSON MYND: SIGURGEIR móöur, stundum um miBjar nætur og oft i misjöfnu veöri. Ég fór aldrei ein i þessar ferðir, heldur hafði alltaf karlmann með mér, mér til halds og trausts, ef eitthvað bæri útaf. Einu sinni, þegar ég sótti ljósmóður til Kefla- vikur,'lentum við i svo miklum stormi, aö við þorðum ekki að hafa blæjurnar uppi af ótta við að bilinn mundi taka á loft. Það var ekkert notalegt að hafa ekkert skjóli i rokinu og ég man, að ég spurði ljósmóðurina, hvort hún þyrði að fara með mér i þessu veðri. Hún hafði ekki mörg orð um það, sagðist þó hafa komizt i hann krappari, og á leiðarenda komumst við slysalaust. Ingveldur kunni að segja fleiri sögur af sinum langa bifreiða- stjóraferli, en þessar veröa aö nægja að sinni. Vikan þakkar henni spjallið. 45. TBL. VIKAN 31

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.