Vikan

Tölublað

Vikan - 08.11.1973, Blaðsíða 37

Vikan - 08.11.1973, Blaðsíða 37
LAUREL Framhald af bls.:t6 önnur litil börn óttaslegin, og aörar vesælar mæöur viti slnu fjær af ótta. Næsta óveöurshrina kom viku slöar, en þá var þaö um miöjan dag og eftir stóö litfagur regn- bogi, eins og til aö biöjast afsökunar. Jimmy svaf hádegis- blundinn og Laurel sat viö eldhós- boröiö og las I vikuriti. Þá var bariö aö dyrum. Þegar Laurel opnaöi, stóö hún augliti til auglitis viö Claire Bently og gat ekki komiö upp nokkru oröi en staröi bjánalega á hana. Þetta var sú sama Claire, meö litlaust háriö I smábylgjum og rauöan kinnalit. Varirnar voru eldrauöar og I kringum augun var svartur litur, sem eitthvaö haföi runniö út. Þetta var eiginlega hálf aumkunarverö sjón. — Má ég koma inn fyrir? — Já, aö sjálfsögöu, fyrirgeföu Claire. Ég varö bara svo undrandi aö sjá þig. — Mér datt I hug aö Hta inn og vita hvernig þiö Jimmy heföuö þaö. Viö héldum, aö þiö mynduö nú einhverntima koma I heim- sókn. Hún flissaöi kjánalega og leit I kringum sig. Þessi stríösmálning var örugg- lega ekki vegna okkar Jimmy, hugsaöi Laurel. — Okkur llöur ágætlega. Jimmy sefur þessa stundina. Viltu ekki kaffi? Laurel gekk I áttina aÖ eldhúsinu. — Attu ekkert sterkara? Claire fylgdi henni eftir, en nam staðar viö dyrnar á herbergi Michaels. Þegar hún sneri sér aö Laurel, sagöi hún: — Ekki getiö þiö sofiö bæöi I þessu mjóa rúmi. — Nei. Hvernig væri aö fá martini? Hvernig vœri aö fá svo- litiö rottueitur? — Þaö er ágætt. Þaö er svo hljótt I húsinu, slöan þiö Jimmy fóruÖ. Paul er nú loksins kominn I gang meö bókina slna. Janet er alveg aö geispa golunni I hitanum. Ég skil ekki aö hún skuli vera um kyrrt I Tucson, sérstak- lega núna, þegar Michael er hættur aö koma heim. — Skiptir þaö einhverju máli fyrir hana? Ég hélt aö hún heföi ekkert sérstakt dálæti á honum. Claire tók gúlsopa af sterkri vlnblöndunni, svo henni svelgdist á og hún hóstaöi ákaft. Þegar hún var búin aö ná sér, tók hún annan sopa og sagöi: — Þaö eina sem henni mislíkar viÖ hann, er aö hann tekur ekki eftir kynþokka hennar. Claire hristi hofuöiö. — Michael myndi aldrei freistast af nokkurri konu, nema hann elskaöi hana innilega. Og allra slzt af mágkonu sinni. A ég aö segja þér eitt, Laurel, stundum kenni ég reglulega I brjósti um Paul. Þú getur ekki einu sinni Imyndaö þér, hvaö hann má þola. — Þaö viröist svo sem Devereux bræöurnir séu ekki heppnir I ástum, tautaöi Laurel, frekar viö sjálfa sig og hún heyröi hve biturlega þetta hljómaöi. — Uss, Paul hefir aldrei elskaö Janet. Hann kenndi I brjósti um hana, og áður en nokkurn varöi, voru þau gift. Claire tæmdi glasiö. — Faðir Janet svipti sig lifi, eftir aö hann var búinn aö sólunda eignum fjölskyldunnar. Þau voru bláfátæk og Janet tók Paul, aöeins vegna auöæfanna. Hún hallaöi sér laumulega aö Laurel. — En hún var hlunnfarin, þótt hún heföi nú veriö búin aö reikna þaö ööruvlsi út... Viniö var fariö aö svifa a hana og augu hennar voru nú oröin dökk og vot. Hún leit á Laurel og gat nú ekki duliö fyrirlitninguna. — Hér er ákaflega þröngt. Geturöu búiö viö þetta? — Þaö snertir mig ekki, sagöi Laurel og fyllti aftur glasiö hjá henni, svo tók hún til viö aö undir- búa miðdegismatinn. Hún kveikti á ofninum og vonaöi innilega, aö hitinn myndi svæla Claire út úr húsinu. Claire leit á klukkuna yfir Is- skápnum. — Hvenær kemur Michael heim á kvöldin? Ég heföi gaman af aö hitta hann, áður en ég fer heim. — Ég veit þaö ekki, sagöi Laurel og reyndi aö leyna and- varpi. — Hann kemur heim sitt á hvaö, hann hefir ekki neinn ákveöinn vinnutlma. Hann kemur aldrei heim, fyrr en hann er viss um aö ég sé sofnuö. Claire hvolfdi græögislega I sig Isköldum drykknum. — A ég aö segja þér eitt, Laurel, sagöi hún, og nú var röddin oröin þvogluleg. — Þú hefir breytzt, veiztu þaö? Þú ert... þú ert hörkulegri. Allt ööru vlsi en þú varst, þegar ég sá þig fyrst. En þá... já þá hafðir þú llka nýlega oröiö fyrir áfalli... Eftir allt, sem þú haföir heyrt um Michael... Allt sem hann haföi ... Hún flissaöi. — En þú tortryggöir hann ekki, þú hélzt... Laurel haföi bitiö sig fasta I fyrstu orö hennar, svo hún heyröi varla þaö sem á eftir fór. Haföi hún raunverulega breytzt! Þau vildu þá reyna aö gera hana aö þeirri Laurel, sem þau sjálf vildu aö hún væri. Claire þagnaöi I miöri setningu.Nú hló hún bjánalega, og þaö var greinilegt aö hún var alldrukkin. Hún horfOi fram hjá Laurel, þvi aö I dyragættinni stóö Jimmy, svefnþrunginn, meö bangsann I fanginu. Hann glennti upp augun, þegar hann sá Claire. Sæll stúfurinn minn! 0, hve Claire er búin aö sakna þin, litli vinurinn minn! Laurel hélt að hann ætlaði aö leggja á flótta, þegar Claire nálgaöist hann. En hann stóö grafkyrr. Þegar hún lyfti honum, hrökk hann viö og missti bangsann. — Claire, séröu ekki aö hann er hræddur viö þig! — Láttu ekki eins og kjáni. Þú ert ekki hræddur viö Claire, Jimmy? Jimmy reyndi aö losa sig og sparkaöi I magann á henni. Hún stóö á öndinni og sleppti honum, svo hann datt á gólfið. — Jimmy meiddiröu þig? — Hvaö hefir þú gert viö Grensásvegi 5— P.O.BOX 1085 Símar 85005 -85006 drenginn? spurbi Claire, stórhneyksluö. — Hann er hræddur um, ai þú ætlir aö fara meö hann aftur til Tucson. Heyröu elskan min, Claire er bara komin I heimsókn til okkar... — Hvaö hefur hann hér, sem hann haföi ekki áöur? — Frjálsræði, sagöi Laurel og nú var hún fastmælt. — Hann fær aö fara allra sinna feröa hérna innan húss og svo getur hann veriö I garðinum og hann hefir leikfélaga, — já, og svo hittir hann fööur sinn oftar. Claire kipraði saman varirnar, svo þær urðu eins og mjótt strik, en augu hennar sögöu greinilegar en nokkur orö: Þaö ert þú, sem hefir gert hann svona. Augnaráö hennar bar vott um sært stolt og jafnvel hatur. Laurel fann hatriö ieika um sig og andartak var hún næstum jafn hrædd viö Claire og Jimmy haföi verið. — Ég vil leika mér við Sherrie, sagöi Jimmy i bænarrómi, svo Laurel flýtti sér aö fýlgja honum yfir til Myru. Þegar hún kom aftur, fór hún að leggja á borðið. — Ætlarðu ekki aö blða eftir Michael? — Þaö er ekki alltaf sem hann getur komiö heim, sagöi Laurel, en lagði samt á borö fyrir hann. Claire hló, en hlátur hennar var bitur, svo sagöi hún lágt: — Ef þu hefðir ekki komiö I leitirnar, þá heföi hann kvænzt mér. — Mér var sagt aö hann heföi ekki kært sig um skilnað. — Hann gat ekki fengiö skilnað, vegna þess, aö enginn vissi hvaöorðiö haföi af þér.'Eftir fimm ár gat hann fengiö skilnaö sjálfkrafa, þá hefðir þú verið skráð dauö. Þá hefði hann llka knænst mér. Mér, skilúrðu þaö? — Þú varst lika búin ab ákveöa þaö sjálf, var þaö ekki? En ég skal segja þér nokkuð, Michael var ekki álltaf einmana, meöan þó fórnaöir þér fyrir son hans I Tucson. Laurel haliaöi sér yfir boröiö og horföi beint framan I Claire. — Claire, hefir Michael nokkurn tima beöiö þig aö biöa sin, eða sagt að hann elskaöi þig? Hefir hann gert þaö? — Já. Nei. Þess þurfti ekki, það lá svo greinilega i loftinu. Kjána- legt flissiö kom upp um hana. — Hann þurfti ekki aö segja neitt, ég þekki hann svo vel! Hún roðnaöi nú, svo rauði faröinn hvarf af kinnum hennar. — Viö skulum þá láta viö þaö standa. Ég ætlaöi ekki aö koma þér úr jafnvægL Vertu ekki aö gráta. — Ég er ekki aö gráta! Augna- liturinn var nú farinn aö renna niöur kinnarnar. — Ég held aö Michael hafi ekki veriö aö eltast viö neinar konur hér. Þú segir þetta bara vegna þess aö þú ert afbrýöisöm út i mig. Ykkur kemur alls ekki vel saman, er þaö? Hann kemur ekki einu sinni heim til aö boröa. Og hann sefur ekki I sama herbergi og þú. Veiztu hevers vegna? Þaöer vegna þess, aö hann elskar mig. Mig! Laurel ætlaöi aö standa upp, en Claire tók I arm hennar og ýtti henni aftur niður á stólinn. — Hann hatar þig. Og aö lokum losar hann sig viö þig, hvaö sem kirkjan segir ! | Laurel leiö illa og henni tókst aö losa sig. — Þú þarft aö fá eitthvað aö boröa, Claire, sagöi hún, setti 45. TBL. VIKAN 37

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.