Vikan


Vikan - 31.10.1974, Side 15

Vikan - 31.10.1974, Side 15
í NÆSTA BLAÐI: Ake Egnell er sænskur blaðamaður, sem farið hefur viða. Nýlega dvaldist hann i Holly- wood, háborg kvik- myndaiðnaðarins, og þar skrifaði hann grein um borgina og lifið þar, sem hann hefur sent Vikunni. Vikan birtir grein Egnells i tveimur hlutum, og birtist sá fyrri i næsta tölublaði. 1 grein sinni sýnir Ake Egnell okkur aðrar hliðar á þessari háborg vona og vonbrigða en venjulega er haldið á lofti, og heldur er ótrú- legt, að marga fýsi að freista gæfunnar i henni Hollywood að þeim lestri loknum. Eftirfar- andi dæmi úr'lifi ungrar leikkonu i Hollywood verður að nægja til að vekja forvitni og athygli lesenda á grein Egnells : Lif ungrar leikkonu i Hollywood i upphafi leikferils er enginn dans á rósum. Eileen Dietz er nærtækt dæmi um þaö, hvllikir erfiöleikar geta mætt henni og hversu litiö þarf til þess aö spilla framavon- um hennar, ef hún hefur ekki lán- iö meö sér. Hiin var meö i „The Exorcist”. Þaö er ekki nóg meö, aö þaö er rödd Eileenar Dietz, sem heyrist i myndinni, heldur eru einmitt þau atriöi, sem mesta athygli vekja, atriöin, sem draga áhorfendur aö myndinni, algjörlega hennar verk. baö er hún, sem stingur krossi i sköp sér, og þaö er hún, sem ælir galli yfir Max von Sydow, svo aö eitthvaö sé nefnt af erfiöustu atriöunum. Viö undirritun samningsins skuldbatt hún sig til þess að ljóstra ekki upp um, hvaöa atriöi hún hefði leikiö, og I kynningu myndarinnar var þess aöeins stuttlega getiö, aö Miss Blair (litla stúlkan) heföi haft staö- gengil I nokkrum atriöum. En þegar svo framleiöandi myndar- innar og leikstjóri, William Friedkin, staöhæföi opinberlega eftir frumsýninguna aö Linda Blair heföi i rauninni leikiö þetta allt saman ein og fengiö aöeins örlitla aöstoö meö röddina, þá var Eileen Dietz nóg boöiö, þvi aö þetta var ekki þaö, sem hún haföi skrifaö undir. Hún haföi lagt hart aö sér og oröiö aö taka á sig mikil óþægindi, meöan á töku þessara erfiöu atriöa stóö, og þess vegna fannst henni, aö rétt skyldi vera rétt og aö hún ætti jafn mikinn rétt og hver annar á þvi aö verja heiöur sinn sem upprennandi leikkona. Svo aö hún kom þvi á framfæri opinberlega hvaöa atriöi væru hennar verk. Þaö stóö ekki á viöbrögöunum. Hún fékk óöara ógnandi upp- Ake Egnell, höfundur greinarinn- ar um Holíywood, sem hefst I næsta blaöi. Linda Blair fékk Golden Giobe verölaunin fyrir leik sinn i mynd- inni „The Exorcist”. Hér er hún meö Max von Sydow viö verö- launaafhendinguna. hringingu, þar sem henni var skipaö aö þegja og taka til baka þaö, sem hún hafbi sagt. Friedkin leikstjóri, sem er frægur fyrir metoröagirnd sina og sagöur reiðubúinn til aö ganga yfir lik til þess aö ná settu marki, hafði ekki hina minnstu samúö meö málstaö Eileenar Dietz og hótaði henni öllu illu, hún skyldi aldrei framar fá neitt aö gera I Hollywood, hennar ferill sem leikkonu væri á enda. Máliö er ekki enn til lykta leitt og kann aö veröa lagt fyrir dómstóla. Þegar Lindu Blair'voru veitt gullverölaun fyrir leik sinn I myndinni, skrifaöi Max von Sy- dow eigin hendi til Eileenar Dietz, fullur samúöar og skilnings og lét i ljós stuöning við þá kröfu henn- ar, aö sannleikurinn yröi virtur. Hann skildi, hvaö þaö haföi aö segja fyrir framavonir hennar. Hann sagöi m.a., aö hann vissi, hversu erfitt henni hefði verið aö leika atriöið, þegar hún ældi yfir hann, og aö þola allt, sem gera þurfti til þess að ' „ma þessu viö- bjóðslega atriöi til skila. Hann minntist á fleiri erfiö atriöi og lýsti þeirri skoöun sinni, aö hún verðskuldaöi mikiö lof fyrir sitt framlag, einkum þar sem hún neyddist til aö inna sitt starf af hendi viö sérstaklega erfiðar aö- stæöur. Þaö var haft eftir Lindu Blair I blaöaviötali, aö hún segöi ekki „ljótu oröin” I myndinni, en hún léki hlutverkiö. Þaö fyrra er sannleikanum samkvæmt, þvi aö hún segir ekki eitt einasta ljótt orö i allriinyndinni, þaö er Regan meö grófu röddina, sem segir ljótu oröin, og um afganginn sér Eileen Dietz. Þetta er nógu fróö- legt fyrir þá, sem borga sig inn á myndina. Hrakspár Williams Friedkins um leikferil Eileenar hafa ekki rætzt. Hún hefur leikiö I þremur myndum siöan, „David Holtz- man’s Diary”, „Distance” og meö Anthony Perkins I „Steam- bath”. 44. TBL. VIKAN 15

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.