Vikan

Tölublað

Vikan - 27.02.1975, Blaðsíða 2

Vikan - 27.02.1975, Blaðsíða 2
/ 8REGÐUM SKIÐI MAN FÓT Nú er skíðatiminn í hámarki, og skiða- iþróttafélaganna starfa með meiri blóma fólk þyrpist á skiða sér til ánægju og en oftast áður, og hið opinbera hefur lagt heilsubótar, og þeir, sem hyggja á meiri rækt við skíðaíþróttina nú síðustu keppni og medalíur, æfa meira og minna ár en lengst af áður. flesta daga vikunnar. Ég spurði Sæmund óskarsson formann Vikunni þótti við hæfi að fjalla nokkuð skiðaráðs Reykjavikur, hvað hann teldi, um skiðaiþróttina, og upplýsinga leituð- að ylli þessum aukna áhuga á skiða- um við hjá Stefáni Kristjánssyni iþrótta- ferðum. fulltrúa Reykjavikurborgar, Sæmundi — Fólk hefur rýmri fjárráð en áður Óskarssyni formanni skíðaráðs Reykja- var og fleiri fristundir. Kannski skiptir vikur, Hreggviði Þorgeirssyni formanni það þó meira máli, að fólk gerir sér orðið síðadeildar ÍR., Birni Ólafssyni formanni ljóst, aðhreyfinger nauðsynleg, og skíða- skíðadeildar Vikings, Leifi Muller for- iðkanir eru mjög ánægjulegar jafnframt manni Skiðafélags Reykjavikur, þvi að vera holl og góð hreyfing. Það er Einari Þorkelssyni formanni skiða- miklu ánægjulegra að fara á skíði en að deildar K.R. og fleirum. hlaupa hring eftir hring á götunum og Áhugi á skíðaiþróttinni hefur vaxið láta alla brosa á eftir sér. Svo hafa skiða- mjög á undanförnum árum og stöðugt iðkanir þann mikla kost, að öll fjöl- fleiri sækja til fjalla, hvenær sem færi skyldan getur tekið þátt i. þeim og gefst og snjó er að hafa. Skiðadeildir sameinast um ákveðið áhugamál. 2 VIKAN 9. TBL.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.