Vikan

Tölublað

Vikan - 27.02.1975, Blaðsíða 17

Vikan - 27.02.1975, Blaðsíða 17
Undanfarna vetur höfum við flutt þúsundir farþega frá Bandaríkjun- um til Evrópu í skíðaferðir. Enn býðst íslensku skíðafólki taekifæri. til að njóta þeirra samninga sem náðst hafa i fremstu skíðalöridum Evrópu. Við bjóðum viku og tveggja vikna ferðir til: Kitzbuhel í Austurriki og Chamonix i Frakklandi frá krónum 26.900 til .300, allt eftir óskum og þörfum hvers og eins. Leitið frekari upplýsinga hjá sölu- skrifstofum okkar og umboðsmönn- um. LOFTLEIDIR FLUCFÉLAG ÍSLA/VDS strákum, áöur en þeir beinllnis geröu aösiig aö honum og svo haföi hann staöiö lengi framanviö búöir uppi á Laugavegi. Pabbi hans haföi um morguninn rumiö einsog ormur og sagt honum aö hafa ofanaf fyrir sér sjálfur, þar sem hann þyrfti aö Utrétta og innrétta skuldir Utum allt. AgUst bóndi vildi þvi vera einn þennan dag. Hann var hljóöur um fé sitt, lifandi og dautt, þegar hann var fyrir sunnan. Jón haföi þvl ekkert séö heldur af fööur slnum þennan eftirmiödag. Um þetta leyti var Reykjavik aö veröa bær. Þar var vindmylla, sem snérist meö storminum, smérhUs, þar sem kaupa mátti allar tegundir af dönsku og Islensku smjöri og þar var raf- spennuhUs, þar sem rafmagn var tekiö Ur loftinu og sett á flöskur. Þetta þurfti drengurinn allt aö skoöa. Hann stóð mikiö þann dag viö þessar stofnanir, en hann hélt sig þó f hæfilegri fjarlægö frá raf- spennuhUsinu, til aö fá ekki oni sig loft, sem eitthvaö var bUiö að taka Ur áöur og setja á flöskur. Hann sá lika aö í Reykjavik voru margir hestar og átu sorp. Þaö fannst honum hentugt, af þvi aö hann var aö byrja aö veröa á móti heyi, einsog faöir hans. Guö f fiskhúsum og portum Eftir aö faöir hans týndist, sátu þau Jón og Hólmfriöur oftast I eldhUsinu og voru mjög hljóö. Hólmfriður var þá eitt og ann- aö aö sýsla, ef hUn var ekki i fiski eba að bera salt. Hann skoðaði flugur, sem voru að eðla sig með ööruin flugum sem voru í glugga- botninum eöa flugur innan á rUÖ- unum, sem voru að reyna aö eðla sig meö öörum flugum, sem voru utan á glerinu. Flugur geröu það á haustin, sem menn og fé gerðu fyrri part vetrar. Hann átti enn von á fööur slnuin, þrátt fyrir árangurslausa leit aö honum i portum og kjöll- urum og Uti á Melum. Leitin hafði staöiö I nokkra daga. Faöir hans haföi svo oft legið Uti dögum saman meö fé sitt á vetrin, að honum var ekki hætta bUin. Aldrei hafði honum orðið meint af svoleiöis slarki, þótt hann lægi Uti meö fé sitt berháls- aður og berhentur.Hann var svo heitfengur. Heitfengari en aðrir menn. Jón sonur tók ekki þátt i leitinni aö fööur sinum. Hann sat heima hjá eldavélinni og flugunum, þvl honum fannst horft á sig á götu. Ekki aðeins aö menn settu fyrir sig fatasniðið, heldur var nU horft á hann eins og son sveitamanns- ins, sem vantaö haföi siöan á föstudaginn. Jón sonur hugsaöi nú mest um féö heima, sem hann eöa einhver yröi nU aö standa yfir allan veturinn, hvernig sem viöraöi — þaö er aö segja ef AgUst Jónsson kæmi ekki fram. Hólmfriður Jónsdóttir, systir AgUsts berhenta, sem nU var horfinn var I Frlkirkjunni. Ekki var hUn saint nein uppreisnar- manneskja, og enn slöur var þaö vegna trUarskoöana, aö hUn sótti frlkirkjuna, en var ekki I dóm- kirkjunni. HUn var aöeins þaöan ættuð, þar sem Guð var talinn vera alstaöar, til dæmis í fiskhUsum og I portum. Guö var ekki aöeins i sumum kirkjum, heldur i mönnum og hann rölti á eftir fé og flaug meö flugum. Maöurinn hennar sálugi hafði farið i Frikirkjuna, áöur en hann settist aö á hafsbotni. Hólmfríði likaöi vel viö Indriöa Nielsson, prest, en hann sökkti öllu vondu og lyfti öllu góöu til flugs á sunnudögum i Frí- kirkjunni. Hann bað fyrir sjUkum, án þess aö biöja Guö hreinlega um aö drepa þá fyrir sig. Hann baö þá fyrir handan um aö senda lækna til jaröarinnar og hann baö fyrir dánum og ekkjum, án þess bein- linis aö blanda verkstjórum frá Milljónafélaginu og svoleiðis inn i alla skapaöa hluti. Hann vissi meira um manneskjuna en sjálfur Jón Helgason, biskup, sem mönnum stóö þó stuggur af vegna gáfna. En þetta umrædda sunnudags- kvöld varö hUn af séra Indriöa, þvi bæjarfógetinn haföi stefnt henni fyrir rétt á yfirheyrslu- kontórinn næsta morgun. Henni var ekki rótt. Ekki svo aö skilja, aö hana varðaði þetta mál meira en þótt einhver ókunnugur hefði horfiö frá hUsum hennar og hjarta, ellegar slegiö sig af. Hann haföi aöeins horfiö Ur hennar hUsum og þaö var nóg. Þaö átti aö gera dómsskýrslu, sagöi maðurinn, sem kom frá bæjarfógetanum, og þvl fór hUn ekki til kirkjunnar. HUn hreinlega gat ekki komið fyrir auglit Guös i kirkjunni meö ógerðar skýrslur I mannhvarfsmáli i augum slnum oghjarta. HUn brá sér þess I staö um kvöldið til aö hitta verkstjóra sinn og hUsbónda, og hann tók á móti henni IjUflega á rósóttum inniskóm og meö kaskeiti, einsog hann var vanur. Þau ræddust viö bllölega um stund, lóörétt. Eftir því sem lengra leiö frá hvarfi AgUsts, haföi þaö meiri áhrif á Jón son hans. Hann sat heima og skoöaöi flugur, oftast. . Hann var oröinn angurvær óg fann til daufs sársauka, eöa seyöings, sem minnti á vissar til- finningar sem sóttu á hann þegar hann sat yfir tUninu heima á vorin I sauöburöinum og hann hugleiddi sláturtiöina og haustiö. Hvaö 9. TBL. VIKAN 17

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.