Vikan

Útgáva

Vikan - 18.03.1976, Síða 12

Vikan - 18.03.1976, Síða 12
Þú getur lært nýtt tungumál á 60 tímum LINGUAPHONE tungumálanámskeió kennir þér nýtt tungumál á sambærilegan hátt og þú læróir tslenzku. Þú hlustar, þú skilur og talar síóan. Þú hefur meófædd- an hæfileika til aó læra aó tala á þennan hátt. A ótrú- lega skömmum tíma nemur þú nýtt tungumál, þér til gagns og ánægju. — Þetta er RETT og ÞÚ getur sannaó þaó. — Vió sendum þér aó kostnaóarlausu upplýsingapésa um námió. — Þegar þú hefur tekió ákvöróun, — sendum vió þér linguaphone námskeió í því tungumáli, sem þú ætlar aó læra. íílcrf-oblAS lAUAMévoÖrf s', LINGUAPHONE tungumálanámskeió á hljómplötum og kassettum Hljóófærahús Reykjavíkur • Laugav.96 • sími 13656 HVERS VIRÐI ERVIKAN? Kæri Póstur! Ég á Vikuna alveg frá byrjun. Hvers virði heldur þú að hún sé? fs. Þetta er nú bara stysta bréf sem Pðstinum hefur borist, þótt greina- gott sé. Okkur hér á Vikunni bland- ast ekki hugur um að árgangarnir hljóti að vera ÓMETANLEG eign, hvorki meira né minnal VÉR, YÐUR, OSS, SKO! Háttvirti ? Póstur! Oss þykir mjög leitt, allra vegna, sér I lagi yðar, en svo er mál með vexti að vér rákum augun í, vita- skuld fyrir einskæra glöggskyggni vora, mjög svo meinlega villu í 50. tbl. 37. árg. 11. des. 1975. Þar hafið þér sett jarðneskar leif- ar Jóhanns Strauss yngra og þriðju eiginkonu hans Adele undir minn- isvarða í aðalkirkjugarði Vínarborg- ar, sem flestir mundu állta að í upphafi hafi verið setlaður Brahms. Vonum vér af hálfum hug að þér takið þessa athugasemd til athug- unar. Svo er þessi sígilda spurning: Hvernig erskriftin? Heppin þér, vér förum ekki fram á að þér segið oss hvað vér erum aldnar að árum, því það vitum vér sko. Virðingarfyllst, VÉR PS. Nöfn vor óskast eigi birt, — ef þér á annað borð nærið ekki frk. ruslafötu á snepli þessum. Háœruverðu vinkonur! Það er einlceg von Pðstsins, að yðar við- kvasmu hjörtu taki þetta ekki svo nærri sér, að ekki sé nein batavon. Áður en yður gefst nokkur úrlausn vill Pósturinn samt lýsa vanþókn- un á ruddalegu sþurningamerki t uþphafi bréfsins. Ekki var það minni ruddaskaþur af yðar hálfu að skrifa öll mistök starfsmanna Vik- unpar á hans reikning. Þótt hann sé að vísu áhrifamikill á blaðinu, munu aðrir starfsmenn blaðsins einnig koma við sögu öðru hverju. Að auki hefur Pósturinn aldrei til Vínar komið og því ekki haft nokk- urt færi á að ráðskast með líkams- duft löngu dauðra snillinga____þó víst gæti það verið nokkur fjörleg dœgrastytting í skammdeginu. Þarna munu víst hafa verið að verki okkar ágætu prentarar, sem minnk- uðu uþphaflega mynd af legstein- ' um beggja snillinganna í öfuga átt. Sem sagt, myndin af legsteini Strauss fór í ruslafötuna t stað þess að þrýða þessa annars ágætu grein. Heiðursmenn þessir munu víst liggja hlið við hlið í kirkjugarði Vín- arborgar___og það án þess að Póst- urinn kæmi þar nokkuð nœrri. Skrift yðar er með miklum ágæt- um, en bendir til nokkurrar þröng- sýni og skorts á eigin frumkvœði. Að síðustu getur Pósturinn ekki stillt sig um að lýsa aðdáun sinni á bréfhaus Þórshamars H.F. á A kur- eyri. Hann er bœði hreinlegur og óvenjulegurþegar bifreiðaverkstæði á í hlut. ....EINS OG NAKINN KAKTUS. Sæll Póstur góður! Ég þakka þér og Vikunni fyrir frábært efni, þó sérstaklega mynda- söguna Henry, sem er sambland af gífurlegri kímni og snilldargáfum höfundar. En þó vil ég láta þess getið, að Smári Valgeirsson er eins og nakinn kaktus er hann skrifar I þætti sínum um Ingimar Eydal og hljómsveit hans. En svo ég komist að efninu, þ? skrifa ég ekki út af neinum ástar- grillum. Það mætti halda, Póstur góður, að þú værir eitthvað ástar- meðal, sem útbýtt er án læknis- 12 VIKAN 12. TBL.

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.