Vikan - 19.08.1976, Page 41
SSSK'
En Hektor námsmanni hefur þetta verið
einstakt ævintýr. Hann og Valiant prins hafa
bjargað drottningu Þokueyjanna úr Kfsháska.
Hann klæðir sig I samræmi viö hlutverkiö.
Þau sigla til Cadiz, þar sem Hektor skilur við
þau, því að þar hyggst hann halda áfram námi
sínu. „Vertu sæll, Valiant! Kannski eigum við
eftir að bralla fleira saman."
Valiant prins leiöir fjölskyldu slna heila á húfi
burtu úr brennandi borginni og um borð I
skipiö. Atburðirnir hafa ekki fengiö á hann,
enda er hann vanur svaðilförum.
Þeim eru færðar góðar fréttir. Þau þurfa ekki að óttast sjóræningja, því að
sföan Bella Grossi hvarf af yfirborði jarðar, hefur enginn sjóræningi dirfst
að hafa sig 1 frammi við höföingja.
En slæmu fréttirnar láta ekki á sér standa. Aleta er í ógurlegu skapi. „Ég
hef þvælst of lengi um borð í þessu skipi. Ég vil fá hárgreiöslukonu og
einkaþernul Það er fýla af hárinu á mér, og ég vil fá eitthvaö almennilegt
að éta."
Það liggur viö, að Valiant ."'rins sé óttasleginn.
„Gunnarl Sigldu til Tangiers, þvi að ég held
konan mln sé alveg ið sl ppa séi."
Aleta velur sér aðstoðarfólk á þrælamarkaðnum I Tangiers. Ambáttirnar eru ekki allar hlekkjaöar, þvl
að sumar þeirra selja sig sjálfviljugar til þess aö losna úr skftnum og óþverranum, sem þær eiga aö
venjast heima fyrir."
Næsta vika — Vandamál.
©King Feature* Syndícete, Inc., 1976. World rlghte reeerved. I “ / fí
j 1 I u
1 1 1 II1 | || jr*5At 1 /.
: i I fj&lj ‘