Vikan - 19.08.1976, Qupperneq 45
Eins og menn muna gekk Karl
Gústav svíakóngur að eiga Silvíu
Sommerlath fyrr í sumar, og áður
en brúðkaupsgestir settust að
surnbli, var helstu gestunum
safnað saman til myndatöku. Hér
gefur að líta árangurinn:
1. Sophie Sommerlath. 2. Carmita
Sommerlath. 3. Amelie
Middelschulte, 4. og 5. Konungs-
hjónin. 6. Hubertus von Hohen-
zollern, 7. Héléne Silfverschiöld,
8. James Ambler, 9. Baldvin
belgakóngur, 10. Kristján Eldjárn
forseti tslands 11. Kekkonen for
seti Finnlands, 12. og 13. Alice og
Walther Sommerlath, foreldrar
brúðarinnar, 14. Bertil prins. 15.
Ingrid af Danmörku, drottningar-
móðir, 16. Ólafur noregskóngur,
17. Margrét danadrottning, 18.
Fabiola belgadrottning, 19 Frú
Halldóra Eldjárn forsetafrú. 20.
Christina svíaprinsessa, systir
kóngsins, 21. Désirée, sömuleiðis
systir kóngsa, 22. Birgitta, þeirra
systir. 23. Margaretha, einnig
þeirra systir og svíaprinsessa, 24.
og 25. Stórhertogahjónin af
Lúxembúrg, 26. Henrik dan-
merkurprins, 27. Scheel forseti
v-þýzkra, 28. Walther Sommer-
latli júníor, 29. Michéle Sommer-
lath, 30. Niclas Silfverschiöld, 31.
Hansi von Hohenzollern, 32.
Charlotte Sommerlath, 33. John
Ambler, 34. Tord Magnuson, 35.
Ralf Sommerlath, 36. Jörg
Sommerlath, 37. Mildred
Sommerlath.