Vikan - 11.11.1976, Blaðsíða 19
GEIMORKUVER
Risagervihnöttur í himingeimnum getur gefið 10.000 megawatta orku.
í Banda-
ríkjunum
rannsaka
vísindamenn nú
merkilegt
fyrirbæri: geim-
orkuver, sem
getur framleitt
tvöfalt meiri
orku en stærstu
orkuver
niðri.
á jörðu
GERVIHNÖTTURINN „STENDUR KYRR" i ~
HIMINHVOLFINU, ÞÓTT HANN HREYFIST Á
SPORBRAUT UMHVERFIS JÖRÐU MEÐ SAMA
HRAÐA OG JÖRÐIN SNÝST.
Sólarorkuverið getur orðið að verule.ka ánð 1990. Fyrirbærið er þegar að finna á teikningum í
Risastórar geimferjur munu flytja emstaka hluta þess rannsóknarstöð Boeing I Bandaríkjunum. Risageim-
ut ' geimmn, þar sem stöðin verður sett saman og stöðin með næstum æ k(r|2 mun sv(fa
send á braut umhverfis jörðu. hljóölaust um geiminn og senda með mikrobvlgjum til
jarðar, rafmagn unnið úrsólarorku. Geimstöðir
vega 71.000 tonn, og hún kemur til með að kosta
sem svarar tvöfaldri Apollo-áaetlun.
RAFBYLGJU
BREYTIR A
vSOLARGEISLAR1
If'síaa sem jatfB
ENDURSPEGLAST
MIKROBYLGJUR
6 GEIMUKKURVER MUNU
FULLNÆGJA ALLRI
ORKURÞÖRFJAPANS
i FRAMTlÐINNI
Sólarorkunni er safnað með sérstökum speglum. Kostir slíks sólarorkuvers eru miklir. Sex gervihnettir Sólarorkuverið er enginn tramtíðardráumur. Það ei
sem gerðir eru úr plasti og álhúöaöir. Grlðarstórar ættu t.d. að fullnægja allri orkuþörf Japans. og hægt að reisa hvenær sem er með nútíma tækni, og
vélasamstæður (geimstöðinni breyta síðan orkunni (35 - 40 stöðvar myndu nægja fyrir öll Bandarlkin.
rafmagn, sem sent verður til jaröar I formi
mikrobylgja,
þá losnum við undan ‘fargi mengunar, stórvirkjana í j
vatnsföllum og hættulegra geislavirkra úrgangsefna.