Vikan


Vikan - 06.10.1977, Síða 34

Vikan - 06.10.1977, Síða 34
Viö bjóöum myndarleg peningaverölaun fyrir lausn á gátunum þremur. Fylliö út formin hér fyrir neöan og merkiö umslagiö VIKAN, pósthólf 533, gátur. Senda má fleiri en eina gátu I sama umslagi, en miöana verður að klippa úr VIKUNNI. Skilafrestur er hálfur mánuöur. x- KROSSGÁTA FYRIR FULLORÐNA 1. verölaun 3000 kr, 2 verölaun 1500, 3 verölaun 1500. Lausnaroröiö: Sendandi: x- KROSSGÁTA FYRIR BÖRN 1. verölaun 2000, 2. verölaun 1000, 3. verölaun 1000. Lausnaroröiö: Sendandi: X LAUSN NR. 1. verð/aun 5000 2. verðlaun 3000 3. verð/aun 2000 S ENDANDI: 1 x2 VERÐLAUNAHAFAR EFTIRTALDIR HLUTU VERÐLAUN FYRIR RÉTTAR LAUSNIR Á GÁTUM NR. 49. (35. TBL.): VERÐLAUN FYRIR 1 X 2: 1. verðlaun, 5000 kr., hlaut Ragnar Guðmundsson, Urðarteigi 23, Neskaupstað. 2. verðlaun, 3000 kr., hlaut Guðjón Erlendsson, Ásgarði 39, Reykjavík. 3. verðlaun, 2000 kr., hlaut Sólveig Hjörvar, Langholtsvegi 116 B, Reykjavík. VERÐLAUN FYRIR KROSSGÁTU FULLORÐINNA: 1. verðlaun, 3000 kr., hlaut Ásta ögmundsdóttir, Lækjargötu 4, Hvammstanga. 2. verölaun, 1500 kr., hlaut Jóhanna Jóhannsdóttir, Byggðavegi 99, Akureyri. 3. verðlaun, 1500 kr., hlaut Lilja Þórólfsdóttir, Hjarðarhaga 50, Reykjavík. VERÐLAUN FYRIR KROSSGÁTU BARNA: 1. verðlaun, 2000 kr., hlaut Bryngeir Stefánsson, Sæbóli, 730 Reyðarfirði. 2. verðlaun, 1000 kr., hlaut Haraldur H. Ingason, Rauðalæk 49, Reykjavík. 3. verðlaun, 1000 kr., hlaut Guðbrandur Hansson, Borgarbraut 1, Hólmavík. LAUSN Á BRIDGEÞRAUT Vikunnar bls. 3. Þetta er lítið nett öryggisspil. Það eru engin vandamál — eftir tígul út — ef trompin skiptast 3-2. Ef þau skiptast hins vegar 4-1 hjá mótherjunum kemur öryggisspilið að fullum notum. i öðrum slag spilum við litlu hjarta frá blindum — eftir að hafa trompað þar tígulkónginn — og látum fimmið heima. Gefum sem sagt einn slao til að hafa vald á spilinu síðar. Sama hverju mótherjarnir spila. Tígull trompaður í blindum. Fimm slagir á tromp, sex á lauf og spaðaás tryggja sögnina. Þegar spilið kom fyrir í keppni tók suður hjartaás áður en hann spilaði litlu hjarta frá báðum höndum. Austur átti fjögur tromp og var fljótur að spila hjarta áfram. Þar með gat suður ekki trompað tígul í blindum og spilið tapaðist. LAUSN ÁSKÁKÞRAUT 1. cxb7!! — DxH + 2. DxD — Hd8 3. DxH + !! og síðan kemur b8D + LAUSNÁ MYNDAGÁTU Október stendur nú yfir LAUSN Á „FINNDU 6 VILLUR" VÖTEFOR * ' 'P 34 VIKAN 40. TBL.

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.