Vikan


Vikan - 25.05.1978, Page 34

Vikan - 25.05.1978, Page 34
nlegg úr skinni og svampi, sjálflimandi nr. 36—42. Stuðningur fyrir il og táberg, 70. B. Sjálflimandi skinn með svampi aftan i skóhæla ef skór lappast, kr. 275. nyrtilegt skinninnlegg, sjálflimandi fyrir aumt táberg, kr. 665.-. D. Innlegg af iðu tagi og C, kr. 665.-. E. Hálfsóli úr svampi. Gott að nota ef annar skórinn er rfstóreða báðir. kr. I50.-.F. Hrjúft sjálflimanlegt stykki tilaðdraga úraðrenna i skóna, kr. 250.-. G. Skóáburður i gleriláti. mismunandi litir. kr. 430.-. Einnig sverjandi og hreinsandi silicrem. kr. 360.-. Litlaus hreinsandi áburður. kr. 370.-. .itaráburður með svampáburðarpúða, mism. litir, kr. 480.-. H. Úðunarefni til að vikka skó. kr. 900.-. I. Vatnsvarnarefni á allar skinngerðir. kr. 675.-. J. Svampsótar I öllum stærðum, kr. 150.-. K. Bakteríudrepandi, (sótthreinsandi) mjúkir sólar. kr. 250.-. L. Bakteriudrepandi, (sótthreinsandil mjúkir sólar i denim lit. kr. 250.-. M. Nuddsólar. mjög vinsælir, sérlega fyrir þreytta og fótkalda, kr. 600.-. N. Leðurreimar, kr. 210.-. O. Hælpúði með skinnsóla. 3 stærðir. kr. 170.-. P.Skóspenna i karlmannaskó, kr. 520.-. Q. Skóspenna i kvenskó, kr. 475.-. R. Hefill fyrir harða húð og sigg, kr. 495.-. S. Blöð i hefilinn, kr. 250.-. T. Skóreimar mism. litir og lengdir. kr. 170.-. Ljósmyndir: Litljósmyndir hf. Þú og skórnir frá Steinari Waage verðið fljótt óaðskiljanlegir vinir. M erndið fæturna andið skóvalið Ná senda ófrím. SKÓVERSLUN Domus Medica Egilsgötu 3 Sími: 18519 BOX 5050 REYKJAVÍK HVERS VEGNA FÓTLAGASKÓ? Skór eiga að vera með vaxtarlagi, því að aðeins í þannig skóm fá vöðvarnir eðlilegt tækifæri til að njóta sín. Sé það hindrað, aukast líkur á margs konar fótaveikindum, svo sem tábergssigi, ilsigi og fl. og fl. Lélegur skófatnaður getur valdið óbætanlegu tjóni. Með því að ganga ( « skóm með fótlagi vinnið þér á móti margskonar vandræðum, sem fætur yðar geta orðið fyrir. Engin leit að bílastæðum. þar sem við Domus Medica eru næg bílastæði. 34VIKAN 21. TBL.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.