Vikan


Vikan - 25.05.1978, Qupperneq 55

Vikan - 25.05.1978, Qupperneq 55
■:?:$ •5« m 'iviviÝivivSS-ftý ■:%•: i m i i I í:S: •:•:•* ::::::::: •:•:•*:•* •*,»:»»:« .*,•’• *,• :::•:••:• X-vængír, byltingí flugtækni Hönnuðir í bandaríska fyrir- tækinu Lockheed hafa hannað sér- stæða gerð flug- vélavængja. Þeir líta út eins og X og bjóða upp á marga möguleika. Hin merkilega flugvél, sem líkist helst þyrlu, þýtur áfram á 800 km hraöa á klukkustund. Það drynur hátt í þotuhreyflinum. Auk hraðans er flugvélin frá- brugðin þyrlu á flugi: X-vængirnir, sem líkjast hreyflum þyrlunnar, eru kyrrir. Vængirnir eru í rauninni fjórblaðahreyfill, en eru aðeins notaðir við flugtak og lendingu. Þegar vélin er komin á loft, stöðvast þessi hreyfill og kemur í stað vængja, en þotuhreyfill knýr vélina áfram. FLUGTAK EINS OG HJÁ ÞYRLU HÁMARKSHRAÐI A ÞYRLUFLUGI: 400 KM/KLST. HÁMARKSHRAÐI Á X- VÆNGJUM. Vélin hefur sig lóðrétt til flugs með því að nota X- vængina á sama hátt og þyrluhreyfill. Með þessu móti getur vólin náð 400 km hraða á klukkustund. Þegar vængirnir hafa verið settir í kyrrstöðu og þotuhreyfillinn tekur við, getur vélin náð svipuðum hraða og venjuleg farþegaflugvél eða 700-800 km/klst. í lendingu eru vængirnir aftur notaðir sem hreyfill. X-vængirnir eru hannaðir eftir teikningum frá DARPA í Bandaríkjunum, en þaðan hafa ýmsar nýjungar komið. X—VÆNGIR LOÐRETT FLUG (VTOL-VVÉL) É S ..W- Þegar X-vængirnir eru í kyrrstöðu, eru þeir hluti af þrýstiloftskerfi vélarinnar. Loftinu er blásið frá aðalhreyfli vólarinnar út í vængina, sem eru búnir sórstökum útstreymisgötum að aftan. Flugvél, sem búin er X-vængjum, þarf ekki nauðsynlega að nota þyrlutækni í lendingu og flugtaki. Hún getur líka hafið sig á loft og lent eins og venjuleg flugvél. X-vængjaflugvél hefur marga kosti fram yfir venj- ulegar þyrlur og VTOL-vélar. Þær eru t.d. miklu hraðfleygari en þyrlur og hafa þrefaldan lyftikraft VTOL-véla . Texti: Anders Palm Teikn: Sune Envall •:*£•:•:•:•
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.