Vikan


Vikan - 25.05.1978, Qupperneq 63

Vikan - 25.05.1978, Qupperneq 63
I VERÐLAUNAHAFAR EFTIRTALDIR HLUTU VERÐLAUN FYRIR RÉTTAR LAUSNIR Á GÁTUM NR: 81. (15. tbl.): Verölaun fyrir krossgátu fyrir börn: 1. verðlaun, 2000 krónur, hlaut Baldur Vilhjálmsson, Langholtsvegi II6B. Reykjavik. 2 - verðlaun. 1000 krónur, hlaut Jónas Sigmarsson. Grimsstöðum, Glerárhverfi. Akureyri. 3. verðlaun, 1000 krónur, hlaut Árni G. Stefánsson. Sæbóli. 730 Reyðarfirði. Lausnarorðið: EGGERT Verðlaun fyrir krossgátu fyrir fulloröna: 1. verðlaun. 3000 krónur. hlaut Pálina Kristinsdóttir. Lyngási 2. Holtum, Rangárvallasýslu. 2. verðlaun. 1500 krónur. hlaul Eirikur Jónsson. Skipasundi 60, Reykjavik. 3. verðlaun. 1500 krónur, hlaut Alda Guðbrandsdóttir, Sleitustöðum. Skagafirði, 551 Sauðárkróki. Lausnarorðið: DAGBJARTUR Verðlaun fyrir 1 x 2: 1. verðlaun. 5000 krónur. hlaut Sigriður Guðmundsdóttir, Haga. Holtum, Rangír- vallasýslu. 801 Selfoss. 2. verðlaun. 3000 krónur. hlaut Kristinn Pálsson, Húnabraut 10,540 Blönduósi. 3. verðlaun, 2000 krónur. hlaut Finnfríður Jóhannsdóttir, Höfðabraut 4, Akranesi. Réttar lausnir: X-2-l 2-X-X 2-X-l. LAUSN Á BRIDGEÞRAUT 1 fljótu bragði virðist freistandi — eftir að hafa tekið fyrsta slag á tigulás — að spila spaða á ás blinds. Kasta síðan tapslagnum í laufi á annað hvort tigulhjónanna. En rannsaki maður spilið aðeins betur kemur i Ijós að það er röng áætlun. Ef hin eðlilega skipting. 3—1, er í trompinu hjá mótherjunum tapast spilið. ef viðspilum á þennan hátt. Það er ef vestur á þrjú tromp og hjartaásinn fjórða og spilar trompi eftir að hafa komist inn á hjarta. Það. sem suður þarf að einbeita sér að, er að trompa tvö hjörtu i blindum. Þau tvö hjörtu, sem hann á þá eftir, er hægt að losna við i tigulhjónin. í öðrum slag á suður því að spila hjarta að heiman. Þá vinnst spiliðef trompið skiptist 3-1. Einn slagur. gefinn á tromp, annar á hjarta og hinn þriðji á lauL__________________ LAUSNÁSKÁKÞRAUT 1. Rxg7! Kxg7 2. Dxh6 +! Kxh6 3. Bxf6 mát. LAUSNÁ MYNDAGÁTU Þéssar eru ungar. LAUSN Á „FINNDU 6 VILLUR n — Og þó einhver væri heima myndi ég ekki segja frá þvi! Við bjóðum myndarleg peningaverölaun fyrir lausn á gátunum þremur. Fylliö út formin hér fyrir neðan og merkið umslagið VIKAN, pósthólf 533, gátur. Senda má fleiri en eina gátu ( sama umslagi, en miðana veröur aö klippa úr VIKUNNI. Skilafrestur er hálfur mánuður. KROSSGÁTA FYRIR FULLORÐNA 1. verölaun 3000 kr, 2 verölaun 1500, 3 verðlaun 1500. X Lausnarorðið: Sendandi: KROSSGÁTA FYRIR BÖRN 1. verðlaun 2000, 2. verðlaun 1000, 3. verðlaun 1000. ■x Lausnarorðiö: Sendandi: LAUSN NR. 87 1. verð/aun 5000 2. verð/aun3000 3. verð/aun 2000 SENDANDI: 1 x2
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.