Vikan


Vikan - 22.06.1978, Blaðsíða 2

Vikan - 22.06.1978, Blaðsíða 2
25. tbl. 40. árg. 22. júní 1978 Verö kr. 530 VIÐTÖI OG GREINAR: 4 Matur og vín í Kaupmannahöfn. 6. grein eftir Jónas Kristjánsson: St. Gertrudes Kloster. 10 ..Skráset staðreyndir og keppi við sjálfan mig". Viðtal við Hring Jó- hannesson listmálara. 16 „Það var ást við fyrstu sýn”. Grein um Farrah Fawcett-Majors. 18 Bíóin i Reykjavík. 7. grein: Regn- boginn. 44 „Ætla þeir að skila um leið og við”. íslendingar i matreiðslukeppni i Kaupmannahöfn. SÖGUR: 20 Andlit án grimu. 8. hluti framhalds- sögu eftir Sidney Sheldon. 34 Bláa nælan. 4. hluti framhaldssögu eftir Lois Paxton. 48 Litil saga um ástina. Smásaga eftir Margarete Ekström. FASTIR l>ÆTTIR: 2 Mest um fólk: Ræflarokk. 6 Pósturinn. 26 í miðri Viku. 28 Vikan kynnir: Baðfatatíska sumars ins. 31 Tækni fyrir alla. 32 Blái fuglinn. 38 Stjörnuspá. 41 Poppfræðiritið: Wishbone Ash. 43 Mig dreymdi. 47 1 næstu Viku. 50 og 54 Heilabrot. ÝMISLEGT: 30 Norskir Ijósmyndarar. Forsíðumyndin: í sól og sumaryl er tilvalið að vera létt- klæddur. Stúlkan á myndinni heitir Sig- rún Sævarsdóttir. en hún kynnir okkur nýjustu baðfatatiskuna á bls. 28. Mynd- in er reyndar tekin í heita læknum i Nauthólsvíkinni. sem verið hefur mjög vinsæll baðstaður að undanförnu. Hór er það aðallega andlitsmálningin, sem fylgir stefnu ræflarokkaranna, Jórunn Dóra Valsdóttir, 9A. IMei, nei ....!!! Á þetta að vera svona, eða er þetta einum of langt gengið? Jón Vilberg Guðjónsson, 9A, er i það minnsta alsæll með lifið og tilveruna. „Vist ganga ræflarokkarar líka í pilsi ..." Sigþóra Sigþórsdóttir, 9AB virðist eitthvað hugsi þarna. „Svona líta þeir út ræfíamir..." Tískan er sífellt að breytast, jafnt í fatnaði sem í tónlist. Það nýjasta í tónlistarheiminum er „Punk”, eða „Ræflarokk” eins og það kallast á íslensku. Ræflarokkaraæðið breiddist eins og eldur um sinu um allan heim, og náði ekki síður til ís- lands en til annarra landa. Að vísu fara íslendingarnir aðeins rólegra í sakirnar en unglingarn- ir hjá stærri þjóðum, en gera þó sitt besta, til að fylgja tískunni eftir. Það er ekki svo ýkja langt síð- an, að enginn þótti maður með mönnum nema hafa hár niður á herðar, ganga um í kragalausum jakka og háhæluðum skóm, — en nú þykir enginn maður með mönnum, nema hann gangi um með nælu í gegnum kinnina eða nefið!! (Þetta er kannski full- sterkt til orða tekið, — en.það sakar ekki að vera með nælu í gegnum nefið!) Fyrir stuttu kom hljómsveitin Stranglers til íslands, og fylltist Laugardalshöllin þá af Ræfla- rokkaraaðdáendum. Vikan var því miður ekki til staðar til að mynda íslenska unglinga, íklædda plastpokum, svo eitt- hvað sé nefnt, en meðfylgjandi myndir voru teknar á diskóteki hjá Valhúsaskóla á Seltjarnar- nesi 12. apríl s.l. Nemendur Val- húsaskóla gerðu sitt til að ná tískunni sem best, og var klæðn- aðurinn yfirleitt mjög litskrúð- ugur. Ljósmyndirnar tók Heiður Björnsdóttir, nemandi í 9B i Val- húsaskóla. VIKAN þakkar Heiði, Kol- brúnu Kristjánsdóttur og Ing- unni Friðleifsdóttur veitta að- stoð við efnisöflun. akm.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.