Vikan


Vikan - 22.06.1978, Blaðsíða 45

Vikan - 22.06.1978, Blaðsíða 45
Nautabuffsteik fyllt með gráðaosti (sjá uppskrift). að skila ]eið og við? Fyllt innbakað lambalæri. Þennan rétt hefur einhverjum sýningar- gesta litist svo vel á, að hann hvarf fyrsta sýningardaginn. Og til að girða fyrir hugsanlegan mis- skilning, skal tekið fram, að það var bannað að koma með hunda á sýninguna. Hér má sjá, hvað hægt er að gera úr 5 tegundum af fiski, en sporður- inn er úr pædeigi. Landinn á það til að standa sig vel í keppni á er- lendri grund, og það gerðu þeir einmitt, mat- reiðslumennirnir þrír, sem kepptu í matargerðarlist í Kaupmannahöfn á dögunum. Eftir að hafa œft sig á hverjum sunnudegi í hálft ár, staðið heilan dag við gerð heitra rétta og unnið síðan í 26 tíma striklotu við tilbúning kaldra rétta, stigu þeir á verðlaunapall til að taka við 4. verðlaunum í keppninni. Og nú geta lesendur Vikunnar spreytt sig á sömu réttum og færðu þeim félögum svo góðan árangur. Landslið íslands skipuðu þeir Gísli Thor- oddsen yfirmatreiðslumaður í Brauðbæ, Sigurvin Gunnarsson yfirmatreiðslumaður á Hótel Sögu og Hilmar B. Jónsson veit- ingastjóri á Hótel Loftleiðum. Þeir eru allir félagar í Klúbbi matreiðslumeistara, sem stofnaður var árið 1972 og hefur verið í norrænum samtökum frá upphafi. Þetta er í fyrsta skipti, sem íslendingar taka þátt í alþjóðlegri matreiðslukeppni, en slíkar keppnir eru algengar erlendis, og flestir þátttakenda að þessu sinni höfðu áð- ur tekið þátt í mörgum slíkum, gera jafnvel ekki annað en æfa og keppa. Það má 25. TBL. VIKAN 45
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.