Vikan


Vikan - 22.06.1978, Blaðsíða 19

Vikan - 22.06.1978, Blaðsíða 19
REGNBOGINN Diskaborðin ð meðfylgjandi mynd eru nýjung, sem fylgir nýrri gerð sýningavéla, og mun þœgilegri en gömlu spókimar. Nýting hverrar kvikmyndar verður auk þess miklu betri, þar sem hægt er að víxla milli sala eftir því hvernig aðsóknin er. Áður en Jón réðist í þá framkvæmd, að koma upp þessu nýja kvikmyndahúsi hafði hann kynnt sér vel slík hús erlendis og eru þau fyrir- mynd bíósins. Finnur Fróðason arkitekt teiknaði allar innrétt- ingar i húsið og hefur tekist vel til. Ekki liggur ennþá ljóst fyrir hve kostnaðurinn við að koma kvikmyndahúsinu á fót er mik- ill, en 150 milljónir króna er þó sennilega ekki langt frá lagi. Regnboginn er rekinn sem systurfyrirtæki Hafnarbíós og verða þau saman um innkaup á kvikmyndum. Væntanlega verður þar dágott úrval mynda í framtiðinni, en reyndar er ætlunin, að sýna mestmegnis listrænar og klassiskar myndir í minnsta salnum, D. Gmnnteikning af Regnboganum. Stærsti salurinn er sðr, en hinir þrir liggja samsfða. Þess mð geta, að stærð sýningartjaldanna er reiknuð út f hkitfalli við salarstærð. fTl AÐ NEV0ARÚTGÖNGUM sjó teikn. AA Hér lýkur þessum greinaflokki um bíóin í Reykjavík og er vonandi að les- endur hafi orðið einhvers vísari um þau merku fyrirtœki. Óneitanlega hefði verið gaman að geta sagt frá fleiri sögulegum atburðum áferli þeirra, en því miður hefur reynst ákaflega erfitt að afa heimilda um þessa menningar- og skemmtunarmiðla. A.Á.S. 25. TBL. VIKAN 19
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.