Vikan


Vikan - 22.06.1978, Page 19

Vikan - 22.06.1978, Page 19
REGNBOGINN Diskaborðin ð meðfylgjandi mynd eru nýjung, sem fylgir nýrri gerð sýningavéla, og mun þœgilegri en gömlu spókimar. Nýting hverrar kvikmyndar verður auk þess miklu betri, þar sem hægt er að víxla milli sala eftir því hvernig aðsóknin er. Áður en Jón réðist í þá framkvæmd, að koma upp þessu nýja kvikmyndahúsi hafði hann kynnt sér vel slík hús erlendis og eru þau fyrir- mynd bíósins. Finnur Fróðason arkitekt teiknaði allar innrétt- ingar i húsið og hefur tekist vel til. Ekki liggur ennþá ljóst fyrir hve kostnaðurinn við að koma kvikmyndahúsinu á fót er mik- ill, en 150 milljónir króna er þó sennilega ekki langt frá lagi. Regnboginn er rekinn sem systurfyrirtæki Hafnarbíós og verða þau saman um innkaup á kvikmyndum. Væntanlega verður þar dágott úrval mynda í framtiðinni, en reyndar er ætlunin, að sýna mestmegnis listrænar og klassiskar myndir í minnsta salnum, D. Gmnnteikning af Regnboganum. Stærsti salurinn er sðr, en hinir þrir liggja samsfða. Þess mð geta, að stærð sýningartjaldanna er reiknuð út f hkitfalli við salarstærð. fTl AÐ NEV0ARÚTGÖNGUM sjó teikn. AA Hér lýkur þessum greinaflokki um bíóin í Reykjavík og er vonandi að les- endur hafi orðið einhvers vísari um þau merku fyrirtœki. Óneitanlega hefði verið gaman að geta sagt frá fleiri sögulegum atburðum áferli þeirra, en því miður hefur reynst ákaflega erfitt að afa heimilda um þessa menningar- og skemmtunarmiðla. A.Á.S. 25. TBL. VIKAN 19

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.