Vikan


Vikan - 22.06.1978, Blaðsíða 53

Vikan - 22.06.1978, Blaðsíða 53
En sá friður stendur ekki lengi. Einn af skipstjórum Aletu segist hafa séð sjóræningjaskip á siglingu fyrir utan Þoku- eyjar. Eftir allan spenninginn í sambandi viö mannránið finnst Prins Valíant og fjölskyldu hans gott að hvíla sig í hallargarðinum. Aleta skipar svo fyrir að útbúið veröi skip, og þau halda tafarlaust heim til Þokueyja. Nokkrum dögum seinna, sjá strandgæslumennirnir mann, sem veltist um í brimrótinu. Hún kallar rfkisráðiö á fund, og ákveðið er að efla strandgæslu og kalla herinn út. Hin kurteisa framkoma hans, sýnir að hann er kominn af góðri fjölskyldu. Tvíburarnir eru himinlifandi. því þær hafa aldrei hitt svo myndarlegan mannáður. Þegar hann er orðinn nægilega hress, gengur hann á fund Aletu og kynnir sig. Hann sgist heita Hector og vera frá Aþenuborg. 1977. World rights reserved. Hann segir þeim sögu af skipsbroti, og að hann só sá eini sem komst lífs af. © King Features Syndicate, Inc.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.