Vikan - 22.06.1978, Page 53
En sá friður stendur ekki lengi. Einn af
skipstjórum Aletu segist hafa séð
sjóræningjaskip á siglingu fyrir utan Þoku-
eyjar.
Eftir allan spenninginn í sambandi viö
mannránið finnst Prins Valíant og fjölskyldu
hans gott að hvíla sig í hallargarðinum.
Aleta skipar svo fyrir að útbúið veröi skip, og
þau halda tafarlaust heim til Þokueyja.
Nokkrum dögum seinna, sjá strandgæslumennirnir mann, sem veltist um í
brimrótinu.
Hún kallar rfkisráðiö á fund, og ákveðið er að efla strandgæslu og kalla
herinn út.
Hin kurteisa framkoma hans, sýnir að hann
er kominn af góðri fjölskyldu. Tvíburarnir eru
himinlifandi. því þær hafa aldrei hitt svo
myndarlegan mannáður.
Þegar hann er orðinn nægilega hress, gengur
hann á fund Aletu og kynnir sig. Hann sgist
heita Hector og vera frá Aþenuborg.
1977. World rights reserved.
Hann segir þeim sögu af skipsbroti, og að
hann só sá eini sem komst lífs af.
© King Features Syndicate, Inc.