Vikan


Vikan - 22.06.1978, Blaðsíða 18

Vikan - 22.06.1978, Blaðsíða 18
BÍÓIN í REYKJAVÍK VII. HLUTI Stofnandi og eigandi: Jón Ragnarsson. Opnad: 26. des. 1977 Fj. sæta: 626 Tœkjabúnaður: Brenkerl sýningavélar Erl. viöskiptafyrirtœki: American Inter■ national Piclures, Brul Production o.fl. tsbr. Hafnarbió) Fj. starfsfólks: 15 JóN Ragnarsson, eigandi Hafnarbíós, átti sér þann draum, að opna nýtt kvik- myndahús í Reykjavík og úr því rættist um síðustu jól. Þá tók Regnboginn til starfa, en það er kvikmyndahús af nýj- ustu tegund og mjög frábrugð- ið þeim húsum, er hér voru fyrir. í Regnboganum, sem stendur við Hverfisgötu, eru fjórir sýningarsalir, þannig að hægt er að sýna þar fjórar kvikmyndir samtímis. Salirnir eru misstórir. Sá stærsti, A sal- ur er með 329 sætum, B og C salir eru jafnstórir með 110 sætum hvor, en D salurinn er minnstur með 77 sætum. Enda þótt sýningasalirnir séu fjórir er aðeins einn sýningaklefi í hús- inu. Þar er fjórum sýningavél- um af nýjustu gerð komið fyrir og er nægilegt að hafa einn Óskar Steinþórsson, sýningarstjóri i Regnboganum, er jafnframt sýningarstjóri i Hafnarbiói og hefur gegnt þvi starfi fré uppiiafi. Fjórar myndir samtímis mann til að stjórna þeim öll- um. Það gefur auga leið, að hag- kvæmara er að reka kvik- myndahús af þessari tegund, því starfsfólk nýtist mun betur. 18VIKAN 25. TBL. 1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.