Vikan - 22.06.1978, Page 18
BÍÓIN í REYKJAVÍK VII. HLUTI
Stofnandi og eigandi: Jón Ragnarsson.
Opnad: 26. des. 1977
Fj. sæta: 626
Tœkjabúnaður: Brenkerl sýningavélar
Erl. viöskiptafyrirtœki: American Inter■
national Piclures, Brul Production o.fl.
tsbr. Hafnarbió)
Fj. starfsfólks: 15
JóN Ragnarsson, eigandi
Hafnarbíós, átti sér þann
draum, að opna nýtt kvik-
myndahús í Reykjavík og úr
því rættist um síðustu jól. Þá
tók Regnboginn til starfa, en
það er kvikmyndahús af nýj-
ustu tegund og mjög frábrugð-
ið þeim húsum, er hér voru
fyrir. í Regnboganum, sem
stendur við Hverfisgötu, eru
fjórir sýningarsalir, þannig að
hægt er að sýna þar fjórar
kvikmyndir samtímis. Salirnir
eru misstórir. Sá stærsti, A sal-
ur er með 329 sætum, B og C
salir eru jafnstórir með 110
sætum hvor, en D salurinn er
minnstur með 77 sætum. Enda
þótt sýningasalirnir séu fjórir er
aðeins einn sýningaklefi í hús-
inu. Þar er fjórum sýningavél-
um af nýjustu gerð komið fyrir
og er nægilegt að hafa einn
Óskar Steinþórsson, sýningarstjóri
i Regnboganum, er jafnframt
sýningarstjóri i Hafnarbiói og hefur
gegnt þvi starfi fré uppiiafi.
Fjórar myndir
samtímis
mann til að stjórna þeim öll-
um.
Það gefur auga leið, að hag-
kvæmara er að reka kvik-
myndahús af þessari tegund,
því starfsfólk nýtist mun betur.
18VIKAN 25. TBL.
1