Vikan


Vikan - 22.06.1978, Blaðsíða 28

Vikan - 22.06.1978, Blaðsíða 28
Er sumarið komið yfir sæinn... Þó svo að íslendingar sæki mikið sundlaugar all- an ársins hring, þá er það nú svo, að þegar sólin fer að hækka á lofti og óskin um brúnan lit á kroppinn er sem heitust, þá eykst aðsóknin í þær um helming. Og ef sumarið í ár ætlar að verða eins vætusamt og þau síðustu, má fastlega reikna með því, að barist verði um þær sólarlandaferðir, sem enn eru i boði. En þeir, sem spóka sig á þessum stöðum, eru nú ekki allir jafn sáttir við að íáta sjá sig í hverju sem Silfurlitu bikinibaðfötin, sem sjást á þessari mynd, eru er, því duttlunga tískunnar má finna á ótrúlegustu einnig fáanleg í gullit og kosta 6.025 kr. stöðum. Einu sinni synti fólk í heilum bolum með skálmum, síðan minnkuðu þessir bolir á alla kanta, og úr varð sundbolur. En það leið ekki á löngu, þangað til einhver uppgötvaði, að það var mögulegt að ná brúna litnum á stærri hluta líkamans, ef sundbolurinn var tvískiptur, þ.e. svokölluð bikini. Bikinibaðfötin hafa orðið minni og minni með hverju ári, þangað til það kom jafnvel fyrir, að fólk sleppti þeim bara alveg! Þessar myndir, sem hér sjást, voru teknar í „Læragjánni” á dögunum, og öll baðfötin, sem stúlkan er í, eru frá enska fyrirtækinu Silhouette og fást í Ócúlus, Austurstræti 7. Þessi líflegu bikini-baðföt, sem einnig eru fáanleg í blágrœnu, kosta 5.700 kr. Spegillinn, sem stúlkan heldur á, kostar 635 kr, en gleraugun 3.500 kr.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.