Vikan - 22.06.1978, Blaðsíða 20
Framhaldssaga
eftir
»
Sidney Sheldon:
Andlit
bráðlega. Og árásarmaður hans myndi
reyna að tryggja sér fullan árangur.
Yfirþjónninn kom aftur. „Herra Bovd
getur tekið á móti yður núna. Hann
visaði Judd upp í smekklega búið vinnu-
herbergi, og dró sig síðan hæversklega í
hlé.
Boyd sat og skrifaði við skrifborð sitt.
Hann var fallegur maður, með hvassa
finlega andlitsdrætti, arnarnef og
nautnalegan stóran munn. Hár hans var
Ijóst og liðað. Hann reis á fætur, þegar
Judd kom inn. Hann var hávaxinn,
brjóst hans var eins og á fótboltaleik-
ara, Judd datt i hug lýsing sín á
morðingjanum. Hún átti við Boyd. Judd
óskaði þess innilega. að hann hefði skilið
eftir skilaboðtil Angeli.
an gnmu
Sá sem tók hana upp gat mótað úr henni
fagra styttu — eða banvænt vopn.
Spumingin var. Hver tók hana upp
síðast? Don Vinton?
Judd reis á fætur. „Fyrirgefðu." sagði
hánn.
Hann gekk út úr bleikri ibúðinni.
Bruce Boyd bjó i húsi við umbyggða
bakgötu skammt frá almennings-
garðinum i Greenwich Village. Filipp-
eyskur yfirþjónn í hvítum jakka lauk
upp. Judd nefndi nafn sitt. og var boðið
að biða í forsalnum. Yfirþjónninn hvarf.
Tiu minútur liðu, síðan fimmtán. Judd
reyndi að hafa hemil á gremju sinni. Ef
til vill hefði hann átt að segja Angeli, að
hann ætlaði hingað. Ef kenning Judds
var rétt, þá yrði næsta morðtilraun mjög
Rödd Boyds var mjúk og fáguð.
„Afsakið að ég lét yður biða, dr.
Stevens," sagði hann vingjarnlega. „Ég
er Bruce Boyd.” Hann rétti fram hönd
sina.
Judd rétti fram höndina til að heilsa.
og Boyd gaf honum kjaftshögg með stál-
hnefa. Höggið kom algerlega á óvart, og
aflið, sem lagt var í það, þeytti Judd utan
í standlampa, sem hann felldi með sér
niðurágólf.
„Fyrirgefið, læknir,” sagði Boyd, og
leit niður á hann. „Þér áttuð þetta skilið.
Þér hafið verið fjarska ódælir, það hafið
þér ferið. Standið upp, og ég skal blanda
handa yður eitthvað að drekka.”
Judd hristi höfuðið ringlaður. Hann
hóf að reisa sig upp af gólfinu. Þegar
hann var hálfstaðinn upp, sparkaði
Boyd í nára hans með tánni á skónum,
og Judd féll aftur niður á gólf, þar sem
hann engdist sundur og saman af
kvölum. „Ég hef verið að bíða eftir yður
i heimsókn ,” sagði Boyd.
Judd reyndi að horfa á veruna fyrir
framan sig i gegnum blindandi
kvalirnar. Hann reyndi að segja eitt-
, hvað, en kom ekki upp orði.
„Reynið ekki að segja neitt,” sagði
Boyd fullur samúðar. „Þetta hlýtur að
vera sárt. Ég veit, hvers vegna þér eruð
komnir. Þér ætlið að spyrja mig um'
Johnny.”
Judd reyndi að kinka kolli, og Boyd
sparkaði í höfuð hans. Hann heyrði rödd
Boyds sem úr fjarska í gegnum rauða
þoku, og hún óx og dvinaði til skiptis.
, „Við elskuðum hvor annan. þar til hann
fór til yðar. Þér komuð honum til að líða
eins og öfugugga. Þér komuð honum til
að finnast ást okkar óhrein. Vitið þér,
hver gerði hana óhreina, dr. Stevens?
Þér.”
Judd fann eitthvað hart skella á
rifbeinum sínum, og senda yfirþyrmandi
UlfAM 1
■ ivci pcivmr civr þekktu merki? li pessu
BADEDAS UHU PRIMETTA
Inniheldur engin Ef eitthvað þarf að Enginn má fara illa
lútarsölt, og eyðir líma þá Ifmir UHU með augun.
því ekki varnar- allt Kaupið því ávallt
sýrum húðarinnar. Kaupið ekki það góð gleraugu. Primetta sólgleraug- un eru öll með
Badedas næst besta þegar nafni Primetta.
★ í næsta bað þér getið fengið Vestur-þýsk
★ í næsta það besta. verksm. sem er vel
hárþvott. þekkt firma.
Umboðsmaður: H. A. TULINIUS HEILDVERSLUN
20VIKAN 25. TBL.