Vikan


Vikan - 23.11.1978, Blaðsíða 10

Vikan - 23.11.1978, Blaðsíða 10
 mánuðum meðgöngutímans var einmitt óhemju mikið að gera hjá mér. Ég var óskaplega lasin og óhress fyrstu vikurnar, þó ég gerði mér ekki alveg strax grein fyrir þvi, að það var Anna Polla, sem boðaði þannig komu sína. Hún var svo sannarlega ekki með á dagskránni hjá okkur, bless- unin! Ég var nýbúin að taka þátt í stórri listahátíð í Belgíu, og var að undirbúa mig fyrir Britten keppnina. Flestar konur verða gripnar hinni furðu- legustu áráttu á meðgöngutimanum, eins og t.d. óstöðvandi löngun í súrar gúrkur. Mér til mikillar skelfingar fékk ég algjört ógeð á söng! Ég vildi helst ekki opna munninn. Þegar ég var komin um sex mánuði á leið, þurfti ég í söngferðalag til Ameríku. Ég tók mig saman í andlitinu og æfði í hálfan mánuð fyrir ferðalagið, þó mig langaði síst af öllu til þess. Tónleikarnir voru á vegum The Liederkranz Society, sem er eitthvert elsta og virðulegasta tónlistarfélag New York-borgar, eiga meira að segja sinn eigin sal. Ég var orðin svo umfangsmikil, að þeir héldu að ég hlyti að vera Wagnersöngkona! Eftir þetta átti ég að syngja á tónlistar- hátíð í London, en ég treysti mér ekki til þess. Ákvað að þegja fram yfir fæðinguna. Hún é íslandi, og hann ð Englandi, og hvorugt farið að syngja . . . Foreldr- amir á svipuðum aldri og Anna Polla er núna. io Vlkan 47, tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.