Vikan


Vikan - 23.11.1978, Blaðsíða 12

Vikan - 23.11.1978, Blaðsíða 12
Að þessu leyti er söngurinn heppilegt starf, ég get sjálf ráðið æfingatíma mínum að mestu leyti, og tónleikar fara oftast fram á kvöldin. Hins vegar verður erfiðara um vik með ferðalög, og sem kona og móðir verð ég auðvitað að skipuleggja tíma minn af enn meiri nákvæmni en fyrr. — Hvernig gengur að sameina búsetu í Iveimur löndum? — Það er sem betur fer stutt milli Lundúna og Reykjavikur, ekki nema 2 1/2 tíma flug. Þetta er varla meira en að skreppa upp i Borgarfjörð. Gallinn er bara sá, að það eru ekki beinlínis strætisvagna- prísar hér á milli, eins og t.d. Lakerflugið milli New York og Lundúna. Við getum ekki leyft okkur að skreppa hingað í helgar- ferð. En kannski beytast fargjöldin í framtíðinni. Við viljum vera eins mikið á íslandi og við getum, þó starf okkar bindi okkur við London. Anna Polla var skirfl 25. júni i Höskólakapellunni, af söra Gunnari Árnasyni, og hlaut nöfnin Anna Leopoldina Sólveig. Hér heldur fjölskyldan upp ó atburðinn. Taiið frð vinstri: Þórdis Jónsdóttir, amma og afi f Englandi, Katharine og William Vaughan, Sigriður mefl únnu Pollu, amma og afi ó Íslandi, Leopoldfna og Magnús Pétursson og litil frœnka, Kristín Karlsdóttir. Sigr.: Simon getur ekki verið lengur en viku núna, þar sem hann er að undirbúa tónleika í London. Ég átti að syngja hér í Orfeus og Euredice. Henni var ekki aflýst fyrr en í byrjun september, og þá var of seint fyrir mig að gera aðrar ráðstafanir. Svo að ég ætlað að njóta þess að vera heima með Önnu Pollu um tíma. — Hafið þið hjónin sama tónlistar- smekkinn? Sigr.: Nei, ekki alveg. Ég á erfitt með að gera upp á milli óperu og ljóðasöngs, þó það tvennt sé mjög ólíkt. Ljóðið krefst mikillar sköpunargáfu. Stutt ljóð segir kannski sömu söguna og ópera gerir á heilu kvöldi, og það krefst mikillar nákvæmni í túlkun. Óperan krefst aftur á móti meiri líkamlegrar áreynslu, maður er á sviðinu kvöld eftir kvöld, og verður alltaf að vera jafn vel upplagður. Simon er ekki jafn hrifinn af óperu og ég, hann hefur meira dálæti á óratóríum. Það „Heyrðu, er þetta ekki þjónninn, sem við pöntuðum hjá fyrir kiukkutíma?" 12 Vikan 47. tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.